„Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, gefur lítið fyrir vangaveltur þeirra Jamie Carragher og Gary Neville um að einhvers konar ósætti sé á milli hans og Kevin De Bruyne. 4.12.2024 14:02
Damir spilar með liði frá Brúnei Íslandsmeistarinn Damir Muminovic hefur nú skrifað undir samning við knattspyrnufélagið DPMM frá Brúnei og mun spila með liðinu í úrvalsdeild Singapúr. 4.12.2024 13:32
Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Perla Ruth Albertsdóttir var ein af markahæstu leikmönnum allrar riðlakeppninnar á EM í handbolta, og hún skoraði úr flestum vítum allra í þeim hluta mótsins. 4.12.2024 13:02
Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Þrátt fyrir að hafa tryggt Noregi Ólympíumeistaratitil í handbolta í sumar þá þéna stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar minna, samanlagt, en frjálsíþróttastjörnurnar Karsten Warholm og Jakob Ingebrigtsen. 4.12.2024 12:00
Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Einhver hefur gert afar pínleg mistök sem bitnuðu á Lucy Bronze og enska landsliðinu í fótbolta í gærkvöld, í vináttulandsleik við Sviss á Bramall Lane í Sheffield. 4.12.2024 11:00
Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Markvörðurinn magnaði Katrine Lunde fékk kökk í hálsinn þegar hún var beðin um að lýsa því hvernig væri að hafa eins skilningsríkan þjálfara og Þóri Hergeirsson, í norska landsliðinu í handbolta. 4.12.2024 07:02
Dagskráin í dag: Körfubolti og bestu lið Skotlands Það verður eflaust nóg um að ræða í Bónus Körfuboltakvöldi í kvöld eftir að níundu umferð Bónus-deildar kvenna lýkur með tveimur leikjum. 4.12.2024 06:01
Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Rúben Dias, varnarmaður Manchester City, reiddist fréttamanni eftir ítrekaðar spurningar um það hvernig leikmenn liðsins reyndu að takast á við versta gengi þess í háa herrans tíð. 3.12.2024 23:32
Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Nú er ljóst hvaða fimmtán lið verða með Íslandi í drættinum fyrir EM kvenna í fótbolta, en dregið verður í riðla 16. desember. Sjö síðustu þjóðirnar tryggðu sér EM-farseðil í kvöld. 3.12.2024 22:41
Draumabyrjun hjá Nistelrooy Ruud van Nistelrooy fékk í kvöld draumabyrjun sem stjóri Leicester, þegar liðið vann West Ham 3-1. Að sama skapi hangir starf Julen Lopetegui, stjóra Hamranna, á bláþræði. 3.12.2024 22:30