Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport

Nýjustu greinar eftir höfund

Damir spilar með liði frá Brúnei

Íslandsmeistarinn Damir Muminovic hefur nú skrifað undir samning við knattspyrnufélagið DPMM frá Brúnei og mun spila með liðinu í úrvalsdeild Singapúr.

Draumabyrjun hjá Nistelrooy

Ruud van Nistelrooy fékk í kvöld draumabyrjun sem stjóri Leicester, þegar liðið vann West Ham 3-1. Að sama skapi hangir starf Julen Lopetegui, stjóra Hamranna, á bláþræði.

Sjá meira