Danski dómarinn aftur á börum af velli Í annað skiptið á skömmum tíma fékk danski dómarinn Jesper Madsen aðsvif og var fluttur á börum af velli, þegar Álaborg og lærisveinar Arnórs Atlasonar í Team Tvis Holstebro mættust í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. 9.3.2025 09:32
Fullkominn bikardagur KA KA varð í dag bikarmeistari kvenna í blaki með sigri gegn HK og afrekaði því það sama og karlalið HK fyrr í dag, á úrslitadegi Kjörísbikarsins. 8.3.2025 18:01
Einar Árni verður íþróttastjóri Njarðvíkur Einar Árni Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Njarðvíkur í körfubolta, hefur aukið við sig hjá félaginu og verið ráðinn íþróttastjóri þess. 8.3.2025 16:36
Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum ÍR missti sigurinn úr höndunum á lokamínútu leiksins við ÍBV í Eyjum í dag, í Olís-deild karla í handbolta, er liðin gerðu 33-33 jafntefli. Haukar unnu risasigur gegn botnliði Fjölnis, 37-18, í Grafarvogi. 8.3.2025 15:38
Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Sveindís Jane Jónsdóttir og Emilía Kiær Ásgeirsdóttir mættust í sjö mínútur þegar Wolfsburg vann Leipzig 2-0 á útivelli í efstu deild Þýskalands. 8.3.2025 15:20
Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Jason Daði Svanþórsson og Benoný Breki Andrésson voru á ferðinni í enska boltanum í hádeginu og átti Jason Daði stóran þátt í frábærum 3-1 útisigri Grimsby begn toppliði Walsall í C-deildinni. 8.3.2025 14:57
KA vann bikarinn í tíunda sinn: Brostum og vissum að það færi í taugarnar á þeim KA varð í dag bikarmeistari karla í blaki í tíunda sinn þegar liðið vann afar öruggan sigur gegn Þrótti Reykjavík í úrslitaleik Kjörísbikarsins í Digranesi. 8.3.2025 14:41
Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Englandsmeisturum Manchester City mistókst að komast upp fyrir Nottingham Forest þegar þeir töpuðu 1-0 í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 8.3.2025 14:15
Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Heimir Hallgrímsson var ekki í vafa þegar hann var spurður hvaða fyrrverandi eða núverandi fótboltamann, frá hvaða landi sem er, hann vildi helst fá í írska landsliðið sitt í fótbolta. 8.3.2025 13:47
Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Cristiano Ronaldo var ekki á því að hann ætti tvífara uppi í stúku á leik Al Nassr gegn Al Shabab í sádiarabísku úrvalsdeildinni í gær og lét hann vita af því með dálítið harkalegu gríni. 8.3.2025 13:00
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent