Aðalsteinsdóttir nafnið á nýrri æfingu Ný æfing fær nú pláss í dómarabókinni í áhaldafimleikum og hún er nefnd eftir íslensku fimleikakonunni Thelmu Aðalsteinsdóttur, sem framkvæmdi hana fyrst allra í sögunni. 3.5.2024 08:32
Knicks og Pacers hefja nýtt einvígi á mánudag New York Knicks og Indiana Pacers mætast í undanúrslitum austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Þetta varð ljóst í nótt þegar bæði lið slógu út andstæðinga sína með því að vinna einvígi 4-2. 3.5.2024 07:31
Segir verðlaunafé valda sundrung meðal íþróttafólks Sir Steve Redgrave, fimmfaldur ólympíumeistari í róðri, er alls ekki hrifinn af ákvörðun alþjóða frjálsíþróttasambandsins um að veita í fyrsta sinn verðlaunafé á Ólympíuleikunum í París í sumar. 2.5.2024 16:31
Sló í myndavél og gæti fengið bann Það skýrist væntanlega á morgun hvort og þá hve langt leikbann DeAndre Kane fær vegna hegðunar sinnar eftir að honum var vísað úr húsi í fyrsta leik Grindavíkur og Keflavíkur, í undanúrslitum Subway-deildarinnar í körfubolta. 2.5.2024 12:32
Borðaði flugu á HM í snóker Afar furðulegt atvik átti sér stað á heimsmeistaramótinu í snóker í Sheffield á Englandi í gær, þegar Skotinn Stephen Maguire lagði sér flugu til munns. 2.5.2024 11:31
Drakk átta bjóra fyrir beina útsendingu Viðtal Jamie Carragher við Jadon Sancho, leikmann Dortmund, hefur vakið athygli en Carragher viðurkenndi að hafa drukkið átta bjóra með stuðningsmönnum Dortmund áður en hann fór í beina útsendingu. 2.5.2024 09:30
Dortmund tók aukasætið sem ensku liðin dreymdi um Eftir sigur Dortmund gegn PSG í gærkvöld er endanlega ljóst að það verða Ítalía og Þýskaland sem fá eitt aukasæti hvort í nýrri útgáfu Meistaradeildar Evrópu í fótbolta á næstu leiktíð, en ekki England. 2.5.2024 09:01
Rangnick hafnar Bayern München Ralf Rangnick, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, hefur ákveðið að hafna boði um að taka við Bayern München og ætlar að halda áfram þjálfun landsliðs Austurríkis. 2.5.2024 08:32
Harma auglýsingar á gólfi og vilja banna þær eftir meiðsli Martins Stjórn ÍTK, Íslensks toppkörfubolta, leggur til að auglýsingar á gólfum körfuboltavalla verði bannaðar og segir þær geta valdið alvarlegum slysum. 2.5.2024 08:01
Veikur og meiddur Doncic fór á kostum og Boston flaug áfram Boston Celtics slógu Miami Heat út með þægilegum hætti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta og eru komnir í undanúrslit austurdeildarinnar. Dallas Mavericks er einum sigri frá því að slá út LA Clippers. 2.5.2024 07:30