Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og Svíar slást um EM-sæti Það er nóg um að vera á íþróttastöðvum Stöðvar 2 og Vodafone í dag sem fyrr. Þrír leikir eru á dagskrá í Bónus-deild kvenna, og Lokasóknin og Körfuboltakvöld Extra eru á sínum stað. 3.12.2024 06:02
Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Á meðan að flest íslensk fótboltalið eru farin að huga að næstu leiktíð, eftir stutt frí, þá eru leiktíðirnar farnar að blandast saman hjá Víkingum sem mættu HK í Bose-bikarnum í kvöld. 2.12.2024 23:02
Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Fótboltamaðurinn Sam Morsy, fyrirliði Ipswich, neitaði að bera fyrirliðaband í regnbogalitum og sýna þannig stuðning við hinsegin fólk, í leik við Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. 2.12.2024 22:33
Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Þegar leikmenn skora gegn sínu gamla félagi kjósa þeir stundum að fagna ekki en Nicolo Zaniolo fór allt aðra leið í kvöld, í 2-0 sigri Atalanta gegn Roma í ítölsku A-deildinni í fótbolta. 2.12.2024 21:48
Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Seinni leikjum kvöldsins á EM kvenna í handbolta var að ljúka og unnu stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar í norska liðinu risasigur gegn Slóvakíu, 38-15, án þess þó að þurfa nokkuð á sigri að halda. Rautt spjald fór á loft í leiknum. 2.12.2024 21:17
Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Ríkjandi bikarmeistarar Manchester United mæta sigursælasta liði keppninnar, Arsenal, á Emirates-vellinum í Lundúnum í þriðju umferð enska bikarsins. Dregið var í kvöld og eru forvitnilegir leikir á dagskrá. 2.12.2024 19:43
Ákvað að yfirgefa KR Króatíski körfuboltamaðurinn Dani Koljanin hefur ákveðið að nýta sér ákvæði í samningi sínum við KR og yfirgefa félagið. 2.12.2024 19:32
Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði gegn sterku liði Danmerkur í seinni vináttulandsleik sínum á Pinatar Arena á Spáni, 2-0 í kvöld. 2.12.2024 18:54
Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Evrópumót kvenna í handbolta heldur áfram, að stórum hluta í Austurríki, án þess að austurríska landsliðið verði með því það er úr leik eftir tap gegn Slóveníu í kvöld. 2.12.2024 18:39
Kane kominn í jólafrí? Bayern München verður án markahróksins Harry Kane annað kvöld í stórleiknum gegn meisturum Leverkusen í þýsku bikarkeppninni, og mögulega spilar Kane ekki meira á þessu ári. 2.12.2024 17:45