Heiðursstúkan: „Þetta er Davíð á móti Golíat“ Gleðin var við völd þegar tveir af helstu NFL-sérfræðingum landsins mættu í Heiðursstúkuna og spreyttu sig á alls konar spurningum tengdum NFL-deildinni. 29.12.2023 09:01
Fjölskyldan heima þegar þjófar brutust inn til Grealish í miðjum leik Talið er að tíu fjölskyldumeðlimir Jack Grealish, þar á meðal unnusta hans, foreldrar og systkini, hafi verið stödd í nýju og glæsilegu stórhýsi hans þegar þjófar brutu sér leið inn. Grealish var þá að spila með Manchester City gegn Everton, í fyrrakvöld, og fjölskyldan að fylgjast með leiknum í sjónvarpinu. 29.12.2023 08:30
Arsenal setti ótrúlegt en neikvætt met Arsenal-menn misstu af tækifæri til að endurheimta toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í gærkvöld þegar þeir töpuðu 2-0 á heimavelli gegn West Ham. Þeir sóttu þó vægast sagt mikið í leiknum. 29.12.2023 07:31
Bayern bendir á sturlaða staðreynd um Glódísi: „Svo sterk“ Glódís Perla Viggósdóttir er ekki bara komin í hóp bestu varnarmanna heims heldur virðist hún einhver áreiðanlegasta knattspyrnukona sem fyrirfinnst. 28.12.2023 15:31
Með afar óvenjulega klásúlu í samningi við félag Arons Ítalski knattspyrnumaðurinn Marco Verratti vildi vera viss um að geta áfram varið miklum tíma í París, þegar hann samdi við katarska félagið Al-Arabi í sumar. 28.12.2023 15:00
Ekki mitt hlutverk og nenni ekki að stýra væntingum Snorri Steinn Guðjónsson kveðst fagna því að fólk geri væntingar til íslenska landsliðsins í handbolta, sem hann stýrir á stórmóti í fyrsta sinn eftir rúmar tvær vikur. 28.12.2023 12:00
Ratcliffe má aldrei gagnrýna Glazer-fjölskylduna Íslandsvinurinn Sir Jim Ratcliffe verður að gæta þess að gagnrýna aldrei opinberlega þá Avram og Joe Glazer, eftir að hafa eignast 25% hlut í enska knattspyrnufélaginu Manchester United. 28.12.2023 11:00
Argur yfir reglunum eftir að Stones meiddist Meiðsli John Stones „líta ekki vel út“ að sögn knattspyrnustjóra Manchester City, Pep Guardiola, en Stones fór meiddur af velli í fyrri hálfleik í 3-1 sigrinum gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. 28.12.2023 08:31
Sakaði þjálfarann um að stela treyju og fær ekki að fara á Afríkumótið Morlaye Sylla, miðjumaður Gíneu, er ekki á leiðinni á Afríkumótið í fótbolta eftir að hafa sakað þjálfara landsliðsins um að stela frá sér treyju sem hann fékk frá brasilísku stjörnunni Vinícius Junior. 28.12.2023 08:00
Átta ára undrabarn sem fékk ekki að horfa á YouTube Átta ára Rússi hefur stolið senunni á heimsmeistaramótinu í hraðskák og tekist að vinna tvo stórmeistara á mótinu. Stolt móðir hans segist hafa viljað halda honum frá tölvuleikjum og YouTube, og að markmiðið sé að vinna Magnus Carlsen einn daginn. 28.12.2023 07:31