Eyþóra valin íþróttakona ársins í Rotterdam Fimleikakonan Eyþóra Þórsdóttir var á dögunum útnefnd íþróttakona ársins í Rotterdam í Hollandi, eftir frábæran árangur á bæði EM og HM á síðasta ári. 14.2.2024 14:31
Vaknaði og hafði misst þrjátíu prósent vöðva sinna Serbar eru í sjokki eftir óhugnanlegar fréttir af vonarstjörnu þeirra í handboltanum, Stefan Dodic, sem fyrir tveimur árum var valinn besti leikmaður Evrópumóts U20-landsliða. 14.2.2024 13:31
Son blöskraði borðtennisspilið og meiddist í átökum við liðsfélaga Son Heung-min, fyrirliði Tottenham og Suður-Kóreu, meiddist í fingri þegar hann reifst við unga liðsfélaga í suður-kóreska landsliðinu kvöldið fyrir undanúrslitaleik á Asíumótinu í fótbolta. 14.2.2024 11:30
Gríðarlegt áfall á Hlíðarenda: „Leyfum okkur að vera daprir yfir þessu“ Valsmenn hafa orðið fyrir gríðarlegu áfalli, og vonir þeirra um Íslandsmeistaratitil í körfubolta minnkað til muna, eftir að í ljós kom að Bandaríkjamaðurinn Joshua Jefferson spilar ekki meira á leiktíðinni. 14.2.2024 10:03
Íslandsvini ætlað að bjarga liði úr krísu Danski þjálfarinn Bo Henriksen, sem er íslenskum fótboltaáhugamönnum að góðu kunnur, hefur verið ráðinn til að taka við þýska efstudeildarliðinu Mainz. 13.2.2024 17:00
Lennon hættur eftir hundrað mörk: „Ekki eitthvað sem ég planaði“ Skoski knattspyrnumaðurinn Steven Lennon, markahæsti erlendi leikmaður í sögu efstu deildar á Íslandi, er hættur að spila fótbolta og hefur snúið sér að þjálfun. 13.2.2024 15:30
Orri og Alex í hóp gegn Man. City í kvöld Mögulegt er að Rúnar Alex Rúnarsson spili sinn fyrsta leik fyrir FC Kaupmannahöfn í kvöld og Orri Steinn Óskarsson er einnig í leikmannahópi liðsins, í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 13.2.2024 14:46
United-menn hafa góða ástæðu til að halda með City og Liverpool Vegna þeirra breytinga sem verða í ár á Meistaradeild Evrópu í fótbolta gæti verið full ástæða fyrir stuðningsmenn Manchester United að vonast eftir góðum árangri erkifjenda liðsins; Manchester City, Arsenal og Liverpool, í Evrópukeppnunum í ár. 13.2.2024 13:16
Eriksson fær hinstu óskina uppfyllta á Anfield Sænski fótboltaþjálfarinn Sven-Göran Eriksson, sem kveðst í besta falli eiga ár eftir ólifað, fær draum sinn um að stýra Liverpool uppfylltan í næsta mánuði. 13.2.2024 11:57
Lést á fyrsta degi í nýju starfi Norski fótboltaheimurinn syrgir nú Mounir Hamoud sem lést af völdum hjartaáfalls í gærmorgun, 39 ára að aldri. 13.2.2024 11:31