Fólk frá tuttugu löndum keppir í sundknattleik í Laugardal um helgina Fjöldi erlendra keppenda, víða að úr heiminum, verður með á sundknattleiksmóti sem fram fer í Laugardalslaug um helgina. Yfir 200 manns frá tuttugu löndum koma til landsins vegna mótsins sem lýkur á hvítasunnudag. 24.5.2023 16:31
Búa sig undir mikið fyllerí og ólæti Lögreglan í Tékklandi verður með fjölmennt lið til taks þegar stuðningsmenn West Ham og Fiorentina fara að streyma til höfuðborgarinnar, Prag, vegna úrslitaleiks Sambandsdeildar Evrópu. 24.5.2023 15:30
Sterling ekki í hópnum en Eze inn fyrir dyrnar Miðjumaðurinn Eberechi Eze, leikmaður Crystal Palace, hefur verið valinn í enska landsliðið í fótbotla í fyrsta sinn, fyrir komandi leiki við Möltu og Norður-Makedóníu í júní, í undankeppni EM. 24.5.2023 14:01
„Samfélagið hætti aldrei að moka“ Theodór Sigurbjörnsson rifjaði upp eldgosið í Heimaey þegar hann reyndi að útskýra fyrir sérfræðingunum í Seinni bylgjunni af hverju lið ÍBV virðist alltaf best þegar allt er undir í lok leikja. 24.5.2023 13:30
Viðræður í höfn og Snorri stýrir strákunum okkar Snorri Steinn Guðjónsson verður næsti landsliðsþjálfari Íslands í handbolta karla og heldur því um stjórnartaumana þegar strákarnir okkar spila á Evrópumótinu í Þýskalandi í janúar. 24.5.2023 08:01
Létu ekki sópa sér og reyna það sem 150 hefur mistekist Lið Boston Celtics er enn á lífi í einvíginu við Miami Heat eftir að hafa landað 116-99 sigri í Miami í gærkvöld. Miami er enn 3-1 yfir en nú færist einvígið yfir til Boston á nýjan leik. 24.5.2023 07:30
Tveir Íslendingar tilnefndir sem þeir bestu Tveir af strákunum okkar í íslenska landsliðinu í handbolta eru á meðal þeirra sem tilnefndir eru sem bestu leikmenn ársins í kosningu evrópska handknattleikssambandsins, EHF. 23.5.2023 13:30
„Bara á Íslandi væri bróðir þess sem þú braust á í gæslunni að passa þig“ Rauða spjaldið á Karl Friðleif, leikaraskapur Eyþórs Arons og olnbogaskot Nikolaj Hansen voru til umræðu í Stúkunni á Stöð 2 Sport eftir mikil læti í Kórnum, í 2-1 sigri Víkinga gegn HK í Bestu deildinni í fótbolta. 23.5.2023 10:33
Sjáðu axlar- og bakmark í Eyjum, „eldrauða spjaldið“ og neglur Atla og Gísla Það var nóg um að vera í áttundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta sem lauk í gær. KR vann langþráðan sigur gegn Fram, Víkingur jók forskot sitt á toppnum og Keflavík fór á botninn þrátt fyrir markalaust jafntefli við Val. 23.5.2023 09:07
„Get ekki lifað eðlilegu lífi lengur“ Norska knattspyrnustjarnan Erling Haaland segir að úr því sem komið er geti hann ekki lifað eðlilegu lífi. Hann hefur vakið athygli um allan heim með framgöngu sinni hjá Manchester City í vetur. 23.5.2023 08:31