Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Eftir að hafa orðið Noregsmeistari í haust og stöðvað Bayern München í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku varð Ólafsvíkingurinn Sædís Rún Heiðarsdóttir norskur bikarmeistari í fótbolta í dag. 24.11.2024 16:28
Hákon mættur aftur til leiks Hákon Arnar Harlaldsson, landsliðsmaður í fótbolta, lék sinn fyrsta leik í tæpa þrjá mánuði í dag þegar hann spilaði með Lille í frönsku 1. deildinni. 24.11.2024 16:17
Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Liverpool nýtti sér tap Manchester City í gær og jók forskot sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með afar torsóttum 3-2 sigri gegn botnliði Southampton í dag. 24.11.2024 15:54
Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Elías Már Ómarsson og Rúnar Þór Sigurgeirsson voru líkt og vanalega í byrjunarliði þegar lið þeirra mættust í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 24.11.2024 15:32
Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Sviss í öðrum vináttulandsleik á þremur dögum, í Sviss í dag, en þetta er síðasti leikur Íslands fyrir EM sem hefst í vikunni. 24.11.2024 14:43
Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ „Ég býst bara við að þessu verði vísað frá, þar sem þetta er algjörlega tilhæfulaust,“ segir Andri Már Ólafsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka, um kæru ÍBV gegn félaginu eftir leik liðanna í Powerade-bikar karla. 24.11.2024 14:02
Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Landsliðskonan Amanda Andradóttir var á sínum stað í liði Twente í dag þegar það vann mikilvægan 3-2 sigur gegn Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 24.11.2024 13:25
Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Ólympíufarinn Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir stóð uppi sem sigurvegari á svigmóti í Finnlandi í gær. 24.11.2024 12:45
Björgvin aftur í Breiðholtið Körfuboltamaðurinn Björgvin Hafþór Ríkharðsson er orðinn leikmaður ÍR á nýjan leik en hann kemur til félagsins frá Grindavík. 24.11.2024 12:12
ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Eyjamenn bíða nú eftir niðurstöðu Dómstóls HSÍ eftir að hafa kært Hauka fyrir að nota ólöglegan leikmann, í leik liðanna í Powerade-bikar karla í handbolta fyrir viku. 24.11.2024 11:44