Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur rekið Julen Lopetegui úr starfi knattspyrnustjóra og nýr maður er að taka við. 8.1.2025 15:26
Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Gunnlaugur Árni Sveinsson, landsliðskylfingur úr GKG, braut blað í íslenskri golfsögu í dag þegar hann keppti í Bonallack-bikarnum fyrir hönd Evrópu. Hann stóð sig frábærlega í fjórbolta og átti heiður að einu stigi fyrir Evrópuliðið. 8.1.2025 13:33
Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Didier Deschamps hefur nú staðfest að hann muni hætta sem landsliðsþjálfari Frakka í fótbolta eftir HM í Ameríku á næsta ári. Zinedine Zidane þykir líklegasti arftaki hans. 8.1.2025 13:00
Mikið áfall fyrir Eyjakonur Sennilegt þykir að markvörðurinn frábæri Marta Wawrzynkowska hafi þegar spilað sinn síðasta leik fyrir ÍBV á þessari leiktíð, í Olís-deild kvenna í handbolta. 8.1.2025 12:31
Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Eftir þrjú og hálft ár á Ítalíu er landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson mættur til Grikklands og orðinn leikmaður Volos. 8.1.2025 10:15
Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson var í byrjunarliði Real Sociedad í dag þegar liðið komst áfram í 16-liða úrslit spænsku bikarkeppninnar í fótbolta, með 2-0 sigri gegn C-deildarliði Ponferradina. 5.1.2025 16:29
Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Fulham og Ipswich gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þrjú markanna komu af vítapunktinum, þar af jöfnunarmark Fulham í uppbótartíma. 5.1.2025 16:08
ÍR byrjar nýja árið með besta hætti ÍR byrjar árið 2025 af krafti í Olís-deild kvenna í handbolta og tvöfaldaði sigurfjölda sinn með góðum sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í dag. 5.1.2025 15:30
Martin glímir við meiðsli í hásin Martin Hermannsson er ekki með Alba Berlín í dag í leiknum við topplið Bayern München, í efstu deild þýska körfuboltans. 5.1.2025 15:14
Amorim segir leikmenn sína hrædda Gengi Manchester United hefur verið afleitt í vetur og ekki skánað með komu portúgalska stjórans Rúbens Amorim. Tapi United gegn Liverpool í dag yrði það fjórða tap liðsins í röð í ensku úrvalsdeildinni, sem ekki hefur gerst í 46 ár. 5.1.2025 14:32