Dísætur sigur í Íslendingaslag Eina mark leiksins kom seint í uppbótartíma þegar Júlíus Magússon fagnaði dísætum sigri með Fredrikstad gegn Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 14.8.2024 19:04
Bóna bíla til að eiga fyrir Evrópukeppni Það er gömul saga og ný að kostnaðarsamt sé fyrir íslensk íþróttalið að taka þátt í Evrópukeppnum í handbolta. Haukakonur ætla að þrífa bíla um helgina til að safna fyrir sinni þátttöku. 14.8.2024 18:01
Glugginn lokast: Præst í KR þegar leiktíðinni lýkur og Sowe heldur kyrru fyrir Á miðnætti í kvöld lokast seinni félagaskiptagluggi tímabilsins í efstu deildum karla og kvenna í fótbolta. Vísir fylgdist með því helsta sem gerðist á lokadegi gluggans. 13.8.2024 22:45
Stjarnan án þriggja lykilmanna gegn KA Þrír lykilleikmenn Stjörnunnar voru í dag úrskurðaðir í eins leiks bann og verða því ekki með gegn KA á sunnudaginn, í Bestu deildinni í fótbolta. 13.8.2024 17:46
Arnar í þriggja leikja bann fyrir bræðikast sitt Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings R., fær ekki að stýra liðinu í næstu þremur deildarleikjum eftir að hann var í dag úrskurðaður í leikbann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. 13.8.2024 16:54
Dusan farinn frá FH til Leiknis Hinn 35 ára gamli miðvörður Dusan Brkovic var í dag kynntur sem nýjasti leikmaður Leiknis en hann kemur í Breiðholtið frá FH. 13.8.2024 16:01
Barnaníðingurinn brotnaði saman í fyrsta viðtali eftir baulið á ÓL Hollenski strandblaksspilarinn Steven van de Velde fékk að keppa á Ólympíuleikunum í París þrátt fyrir að vera með dóm á bakinu fyrir að nauðga barni. Hann hefur nú tjáð sig í fyrsta sinn um viðbrögðin sem hann fékk á leikunum. 13.8.2024 15:46
Orðrómur um kaup City á Liverpool-stjörnu fær engan stuðning Spænski blaðamaðurinn Marcos Benito olli titringi í félagaskiptafréttum fótboltans í dag með fullyrðingum um að Manchester City hefði gert samkomulag við Luis Díaz, leikmann Liverpool, um fimm ára samning. 13.8.2024 15:05
Tap gegn Spáni en Ísland gæti enn spilað um verðlaun Strákarnir okkar í íslenska U18-landsliðinu í handbolta urðu loks að sætta sig við tap í dag þegar þeir mættu ríkjandi Evrópumeisturum Spánar á Evrópumótinu í Svartfjallalandi. 13.8.2024 14:37
KR þrýstir á stjórn KSÍ vegna brotna marksins KR-ingar sendu inn erindi til stjórnar KSÍ sem tekið verður fyrir á stjórnarfundi í dag, vegna leiksins við HK sem ekki fór fram í síðustu viku vegna brotins marks í Kórnum. Mögulegt er að HK verði dæmt 3-0 tap vegna málsins. 13.8.2024 14:06