Sjáðu Blika komast í sjöunda himin Breiðablik raðaði inn mörkum þegar liðið hóf Evrópuævintýri sitt þetta sumarið á Kópavogsvelli í gær með því að vinna Tre Penne frá San Marínó, 7-1. 28.6.2023 12:01
Kostar 300.000 fyrir hvern strák að spila á HM en hægt að safna Árangur íslenska U21-landsliðsins í handbolta karla, sem komið er í 8-liða úrslit á HM, er í samræmi við fjárhagsáætlanir HSÍ. Gert er ráð fyrir að leikmenn útvegi 300.000 krónur hver vegna kostnaðar við mótið. 28.6.2023 08:01
„Það er búið að umbylta klúbbnum“ „Ég hef verið spurður í hvert sinn sem ég kem í Víkina hvenær ég komi eiginlega heim. Það er alveg skemmtilegt að fólk sýni svona tilhlökkun í að maður komi til baka,“ segir Aron Elís Þrándarson sem ákveðið hefur að snúa heim úr atvinnumennsku og spila með Víkingi á nýjan leik. 27.6.2023 19:00
Segir Ísak ekki hafa bankað en eiga að vera pirraðan Peter Christiansen, íþróttastjóri danska knattspyrnuveldisins FC Kaupmannahafnar, lét megna óánægju Ísaks Bergmanns Jóhannessonar ekki koma sér á óvart, og segir leikmenn eiga að vera óhressa ef þeir spili ekki alla leiki. 27.6.2023 17:01
Bayern með tilboð í Kane Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa lagt fram tilboð í Harry Kane, framherja Tottenham, og eru með þennan mikla markaskorara ofarlega á forgangslista yfir þá leikmenn sem félagið vill helst klófesta í sumar. 27.6.2023 10:49
Stoltir af að fá Daníel til SönderjyskE og hafa góða reynslu af Íslendingum Landsliðsmaðurinn Daníel Leó Grétarsson er genginn í raðir danska knattspyrnufélagsins SönderjyskE. Þessi 27 ára gamli, örvfætti miðvörður skrifaði undir samning sem gildir til fjögurra ára. 26.6.2023 15:44
Daníel sá þriðji sem fær ekki að fara á EM Tvær breytingar hafa orðið á leikmannahópi Íslands sem í næstu viku hefur keppni á Evrópumóti U19-landsliða karla, á Möltu. 26.6.2023 15:18
Eyþór hálsbrotnaði við keppni í Ólafsvík Eyþór Reynisson, einn fremsti og reynslumesti vélhjólaíþróttamaður landsins, hálsbrotnaði við keppni í fjörunni á milli Ólafsvíkur og Rifs um helgina. 26.6.2023 11:36
„Ætluðu að pressa allt þetta mót og eru í formi til þess“ Nýliðar FH halda áfram blússandi siglingu í Bestu deild kvenna í fótbolta eftir að hafa víðast hvar verið spáð falli úr deildinni áður en leiktíðin hófst. Liðið fékk verðskuldað hrós í Bestu mörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöld. 23.6.2023 17:00
Vill pakkfullan Kórinn í kvöld: „Alltaf eins og bikarúrslitaleikur“ „Það yrðu vonbrigði ef að Kórinn yrði ekki pakkfullur í kvöld, og helst að þeir sem yrðu seinir kæmust ekki inn. Þannig ætti það að vera í föstudagsleik á milli þessara liða,“ segir Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, fyrir grannaslaginn við HK í Bestu deildinni í kvöld. 23.6.2023 14:46