Vilja að Klopp verði refsað og leggja til frádrátt stiga Chris Sutton, sérfræðingur BBC, og stuðningssamtök knattspyrnudómara í Bretlandi eru meðal þeirra sem kallað hafa eftir því að Jürgen Klopp verði úrskurðaður í bann fyrir hegðun sína um helgina. 2.5.2023 10:00
Hótar því að HM kvenna verði ekki sýnt vegna lélegra tilboða Svo gæti farið að heimsmeistaramót kvenna í fótbolta verði ekki sýnt í sjónvörpum fimm stórra Evrópuþjóða vegna þess hve lág tilboð hafa borist í sýningarréttinn. 2.5.2023 08:30
Allardyce á leið aftur í ensku úrvalsdeildina Útlit er fyrir að knattspyrnustjórinn Sam Allardyce snúi afar óvænt aftur í ensku úrvalsdeildina og taki við Leeds sem hefur verið í frjálsu falli undanfarnar vikur. 2.5.2023 08:01
„Skeggið“ óx með ólíkindum þegar mest lá við Sundin virtust hálflokuð fyrir Philadelphia 76ers, vegna meiðsla Joel Embiid, en hinn fúlskeggjaði James Harden var ósammála og sýndi sínar gömlu, bestu hliðar í nótt í 119-115 sigri gegn Boston Celtics. 2.5.2023 07:28
Besta spáin 2023: Ný og beitt vopn duga ekki til Eftir versta tímabil sitt í áratug mætir Breiðablik með glorhungrað og öflugt lið til leiks í sumar sem ætlar sér að komast aftur á toppinn í íslenskum fótbolta. 24.4.2023 11:00
Besta spáin 2023: Ungar stjörnur skína í Laugardalnum Þróttur hélt í fyrra áfram að gera sig gildandi meðal bestu liða landsins í fótbolta kvenna og fátt bendir til annars en að liðið verði áfram á svipuðum slóðum í ár. 24.4.2023 10:01
Meistararnir spila heimaleik í Árbæ því KSÍ bannaði skipti Íslandsmeistarar Breiðabliks spila næsta heimaleik sinn ekki á Kópavogsvelli heldur í Árbæ, í Bestu deild karla í fótbolta. 21.4.2023 13:29
Þróttur fær fjöltyngdan sérfræðing í dýfingum Þróttur hefur samið við kanadísku knattspyrnukonuna Tanya Boychuk. Hún er 22 ára framherji sem fengið hefur félagaskipti í Þrótt og getur því spilað með liðinu gegn FH í fyrstu umferð Bestu deildarinnar næsta miðvikudag. 21.4.2023 09:35
Einvígið um titilinn hefst í kvöld: „Allt gert til að reyna að vinna“ „Við erum öll spennt fyrir þessu og tilbúin að byrja,“ segir Hörður Axel Vilhjálmsson, þjálfari deildarmeistara Keflavíkur sem í kvöld hefja úrslitaeinvígi sitt gegn Val um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta kvenna. 19.4.2023 13:32
Ísland lenti í riðli með sigursælasta liðinu Ísland dróst í riðil með Grikklandi, Noregi og Spáni í lokakeppni Evrópumóts U19-landsliða karla í fótbolta en dregið var í dag. 19.4.2023 12:16