Ítölsk skíðakona lést 37 ára gömul Ítalska skíðakonan Elena Fanchini er látinn eftir baráttu við krabbamein. Ítalska skíðasambandið greindi frá þessu. 9.2.2023 13:31
Arnór flaug yfir skilti: „Ég var heppinn“ Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson segist hafa haft heppnina með sér að meiðast ekki rétt fyrir upphaf keppnistímabilsins í sænska fótboltanum, þegar honum var ýtt yfir auglýsingaskilti. 9.2.2023 12:00
Hammarby með Hólmbert efstan á innkaupalista Sænska knattspyrnufélagið Hammarby hefur í hyggju að fá til sín framherjann Hólmbert Aron Friðjónsson sem er samningsbundinn þýska 2. deildarfélaginu Holstein Kiel. 9.2.2023 11:02
Risaskipti í NBA: Durant fer vestur til Phoenix Í annað sinn í vikunni hefur stórstjarna yfirgefið Brooklyn Nets því bandarískir fjölmiðlar greina frá því að Kevin Durant sé genginn til liðs við Phoenix Suns. 9.2.2023 07:32
Segir Gakpo mögulega hafa farið of snemma til Liverpool Hollenski landsliðsmaðurinn Cody Gakpo hefur ekki náð að fylgja eftir frábæru heimsmeistaramóti hjá sínu nýja liði Liverpool. Nýr landsliðsþjálfari hans, Ronald Koeman, segir Gakpo mögulega hafa farið of snemma í ensku úrvalsdeildina. 8.2.2023 11:01
Félagi Birkis hneykslaður á ákvörðun Tyrkja Þrátt fyrir að enn sé verið að leita að fólki í rústum bygginga eftir jarðskjálftann mannskæða í Tyrklandi hefur verið ákveðið að næsta umferð í tyrknesku úrvalsdeildinni verði spiluð eftir rúma viku. 8.2.2023 08:34
Gat ekki verið í skíðaskóm: „Gríðarleg vonbrigði að missa af þessu“ Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, fremsta skíðakona landsins, varð að játa sig sigraða í kapphlaupi við tímann um að komast á heimsmeistaramótið í alpagreinum sem nú er hafið í Frakklandi. Hún hefur dvalið á Íslandi síðustu mánuði vegna meiðsla en er staðráðin í að snúa aftur til Ítalíu, þar sem lið hennar er með bækistöðvar, sem fyrst. 8.2.2023 08:01
Sjáðu þegar James sló metið og allt trylltist LeBron James varð í nótt stigahæsti leikmaður í allri sögu NBA-deildarinnar í körfubolta þegar hann skoraði 38 stig fyrir Los Angeles Lakers í 133-130 tapi gegn Oklahoma City Thunder. 8.2.2023 07:30
Þriðji táningurinn frá Ítalíu til Vals Hlynur Freyr Karlsson er genginn í raðir knattspyrnuliðs Vals. Hlynur, sem verður 19 ára í apríl, kemur til félagsins frá Bologna á Ítalíu þar sem hann lék fyrir U19-liðið. Hann er fyrirliði U19-landsliðs Íslands. 7.2.2023 16:30
„Væntanlega að biðja til allra guða sem til eru“ „Markvarsla Hauka á tímabilinu hefur í raun og veru ekki verið boðleg,“ segir Stefán Árni Pálsson í nýjasta þætti Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. 7.2.2023 15:31