
Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru
Hin 18 ára gamla Ísabella Sara Tryggvadóttir er orðin leikmaður sænska stórveldisins Rosengård. Félagið keypti hana frá Val nú þegar leiktíðin er nýhafi í sænsku úrvalsdeildinni.
Íþróttafréttamaður
Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.
Hin 18 ára gamla Ísabella Sara Tryggvadóttir er orðin leikmaður sænska stórveldisins Rosengård. Félagið keypti hana frá Val nú þegar leiktíðin er nýhafi í sænsku úrvalsdeildinni.
Nú liggur fyrir hvernig leikjadagskráin verður hjá íslenska karlalandsliðinu í körfubolta á EM. Liðið byrjar á að mæta Ísrael fimmtudaginn 28. ágúst.
Carol Cabrino, eiginkona Marquinhos fyrirliða knattspyrnuliðs PSG í Frakklandi, greindi frá því á Instagram í gær að hún hefði misst fóstur.
Dregið var í riðla í lokakeppni Evrópumóts karla í körfubolta í beinni útsendingu frá Riga í Lettlandi í dag.
Hverjir vinna deildina? Situr stórveldi Keflavíkur eða KR eftir og missir af úrslitakeppni? Hrynur Grindavík niður í 8. sæti? Það eru margir möguleikar í stöðunni fyrir æsispennandi lokakvöld í Bónus-deild karla í körfubolta og Vísir rýnir í þá.
Kylfingurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson heldur áfram að gera það gott og er nú kominn upp í 38. sæti heimslista áhugamanna sem er langbesta staða sem Íslendingur hefur náð á þeim lista.
Endurtaka þarf leik í úrslitakeppni írska körfuboltans eftir meinleg mistök sem fólust í því að þegar ein karfa var skoruð í fyrsta leikhluta fékk rangt lið tvö stig á stigatöfluna.
Mikil reiði er í Danmörku vegna leiðara í Ekstra Bladet þar sem landsliðsmarkvörðurinn Kasper Schmeichel er sagður „þungur og mjúkholda“, og kýla boltann í burtu eins og „barn með lömunarveiki“.
Skautafélag Reykjavíkur hefur farið fram á það við Dómstól ÍSÍ að ógilda dóminn sem breytti 3-0 sigri liðsins á SA, í Topp-deild karla í íshokkí, í 10-0 tap. Komið hafi í ljós að kæra Fjölnis hafi beinst gegn röngum lögaðila.
Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands, er harður á því að einni reglu verði að breyta sem fyrst í handboltanum.