Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Sindri Sverrisson skrifar 16. desember 2025 15:03 Guðlaugur Victor Pálsson gæti mögulega bætt Mexíkó við á lista liða sem hann hefur mætt með íslenska landsliðinu. Getty/Sebastian Frej Mexíkó, einn þriggja gestgjafa næsta heimsmeistaramóts karla í fótbolta, mun mæta Íslandi í vináttulandsleik í febrúar næstkomandi. KSÍ greinir frá þessu og segir að sambandið muni ekki bera kostnað af verkefninu. Mexíkóar eru að búa sig undir heimsmeistaramótið næsta sumar en leikurinn við Ísland verður í Queretaro 25. febrúar. Það þýðir að leikurinn er utan FIFA-leikjagluggans og því mun Arnar Gunnlaugsson ekki geta nýtt alla sína bestu leikmenn heldur aðeins þá sem fá leyfi frá sínu félagsliði til að spila, og sömu sögu er að segja með mexíkóska liðið. Mexíkó verður mögulega mótherji Íranna hans Heimis Hallgrímssonar á HM. Mexíkóar spila í A-riðli með Suður-Afríku og Suður-Kóreu, og fjórða liðið verður svo sigurliðið úr D-leið umspilsins í Evrópu í mars. Í því umspili mætast í undanúrslitum Tékkland og Írland í Prag, og Danmörk og Norður-Makedónía í Kaupmannahöfn. Tékkar eða Írar verða svo á heimavelli í úrslitaleiknum. Ísland og Mexíkó hafa fimm sinnum áður mæst í A landsliðum karla, alltaf í vináttuleikjum á erlendri grundu, og er Ísland enn í leit að fyrsta sigrinum. Fyrstu tveimur viðureignunum lauk báðum með markalausu jafntefli og næstu þremur með mexíkóskum sigri. Liðin mættust síðast í lok maí 2021 í Arlington í Texas þar sem Mexíkó vann 2-1 sigur. HM 2026 í fótbolta Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Sjá meira
KSÍ greinir frá þessu og segir að sambandið muni ekki bera kostnað af verkefninu. Mexíkóar eru að búa sig undir heimsmeistaramótið næsta sumar en leikurinn við Ísland verður í Queretaro 25. febrúar. Það þýðir að leikurinn er utan FIFA-leikjagluggans og því mun Arnar Gunnlaugsson ekki geta nýtt alla sína bestu leikmenn heldur aðeins þá sem fá leyfi frá sínu félagsliði til að spila, og sömu sögu er að segja með mexíkóska liðið. Mexíkó verður mögulega mótherji Íranna hans Heimis Hallgrímssonar á HM. Mexíkóar spila í A-riðli með Suður-Afríku og Suður-Kóreu, og fjórða liðið verður svo sigurliðið úr D-leið umspilsins í Evrópu í mars. Í því umspili mætast í undanúrslitum Tékkland og Írland í Prag, og Danmörk og Norður-Makedónía í Kaupmannahöfn. Tékkar eða Írar verða svo á heimavelli í úrslitaleiknum. Ísland og Mexíkó hafa fimm sinnum áður mæst í A landsliðum karla, alltaf í vináttuleikjum á erlendri grundu, og er Ísland enn í leit að fyrsta sigrinum. Fyrstu tveimur viðureignunum lauk báðum með markalausu jafntefli og næstu þremur með mexíkóskum sigri. Liðin mættust síðast í lok maí 2021 í Arlington í Texas þar sem Mexíkó vann 2-1 sigur.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Sjá meira