Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Erna Sól­ey sex­tánda á EM

Kúluvarparinn Erna Sóley Gunnarsdóttir keppti í dag á Evrópumótinu innanhúss í frjálsum íþróttum í Apeldoorn í Hollandi.

Tiger syrgir móður sína og sleppir Players

Nú er orðið ljóst að Tiger Woods verður ekki á meðal keppenda á Players meistaramótinu sem hefst næsta fimmtudag á TPC Sawgrass vellinum. Hann hefur undanfarið syrgt móður sína sem lést í síðasta mánuði.

Heimir svaraði fyrir sig í vin­sælum spjall­þætti

Heimir Hallgrímsson var gestur í hinum vinsæla spjallþætti Late Late Show í írska sjónvarpinu í gærkvöld og svaraði þar fyrir sig eftir harkalega gagnrýni Stephen Bradley, þjálfara írska liðsins Shamrock Rovers.

Í skýjunum með að hreppa Þór­dísi Hrönn

Knattspyrnukonan Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir er gengin í raðir Víkings sem þar með verður sjöunda íslenska félagið sem hún spilar fyrir. Víkingar eru í skýjunum enda Þórdís reynslumikill og öflugur leikmaður sem unnið hefur titla með þremur þessara liða.

Sjá meira