Efast um að veitingamenn óttist að styggja embættismenn Formaður heilbrigðisnefndar Reykjavíkur segist efast um að veitingamenn í Reykjavík óttist í mörgum tilvikum að styggja stjórnsýsluna. Hann segir heilbrigðiseftirlitið, sem mótmælti á sínum tíma íþyngjandi reglugerðarbreytingu um auglýsingaskyldu, starfa af heilindum. 16.6.2025 10:36
Tjaldsungi klaktist út eftir tæpar tvær vikur á ofninum Hundurinn Rocky og tjaldsunginn Kenny sem búa saman á Patreksfirði eru orðnir mestu mátar. Sambúð þeirra hófst eftir að hundurinn fann yfirgefið egg á göngu með eiganda sínum og eigandinn ákvað að taka eggið með heim. 15.6.2025 14:30
Annar þingmaðurinn látinn og byssumannsins enn leitað Lögreglan í Minnesota leitar enn manns sem grunaður er um að hafa skotið tvo ríkisþingmenn Demókrata á heimilum þeirra á föstudagskvöld. Melissa Hortmann fulltrúadeildarþingmaður ríkisþingsins og eiginmaður hennar létust af sárum sínum í gær. 15.6.2025 13:14
Grunur um tvö kynferðisbrot á bíladögum Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur haft í nægu að snúast en Bíladagar fóru þar fram um helgina. Lögregla hefur haft afskipti vegna minni háttar líkamsárása og tvö kynferðisbrotamál eru til rannsóknar eftir helgina. 15.6.2025 11:02
Tíu drepnir í Ísrael og Írönum ráðlagt að rýma Loftárásir Ísraela og Írana á víxl héldu áfram í nótt. Björgunarsveitir í Ísrael leita í rústum íbúðarhúss í borginni Bat Yam en minnst tíu eru taldir af, þar af börn, eftir að eldflaug var skotið á húsið. Óttast er að fleiri séu enn undir rústunum. 15.6.2025 10:04
Þinglok, Íran og rökrætt um skattastefnu Sprengisandur er á sínum stað klukkan tíu þar sem Kristján Kristjánsson þáttastjórnandi ræðir samfélagsmálin við góða gesti. 15.6.2025 09:11
Allt að átján stiga hiti fyrir vestan Veðurfræðingur spáir breytilegri átt í dag, 3-8 m/s, og hita 6 til 18 stigum. Hlýjast verður á Vesturlandi og Vestfjörðum. 15.6.2025 09:00
Einn handtekinn eftir hópslagsmál Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti ýmsum verkefnum í gærkvöldi og í nótt. Þrír voru vistaðir í fangageymslu lögreglu og 85 mál eru skráð í kerfi lögreglu frá klukkan fimm í gær til klukkan fimm í morgun. 15.6.2025 08:47
Hitnaði í hamsi: „Forseti er með orðið!“ Til orðskipta kom milli Þórunnar Sveinbjarnardóttur forseta Alþingis og þingmanna Miðflokksins á fyrsta tímanum í nótt, þegar þingfundur hafði staðið yfir í rúman hálfan sólarhring. 15.6.2025 08:08
Lögreglan lýsir eftir Sigríði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Sigríði Jóhannsdóttur, 56 ára. Ekkert er vitað um ferðir hennar síðan á föstudag. 15.6.2025 07:15