Hrædd um að hún mæti óvart í gömlu vinnuna í fyrramálið Séra Guðrún Karls Helgudóttir, verðandi biskup Íslands, stýrði í dag sinni síðustu messu sem sóknarprestur í Grafarvogskirkju. Guðrún tekur formlega við sem biskup á morgun. 30.6.2024 22:06
Freyja snýr sér að þáttastjórnun Freyja Haraldsdóttir baráttukona og doktorsnemi er þáttastjórnandi nýrra útvarpsþátta sem verða á dagskrá Rásar 1 í sumar. Þættirnir heita Við eldhúsborðið og fjalla um málefni fatlaðs fólks. 30.6.2024 21:14
„Ástæða til að hafa áhyggjur“ Franska þjóðfylkingin er stærsti flokkur Frakklands með 34 prósenta fylgi samkvæmt útgönguspám sem birtar voru fyrr í kvöld. Prófessor og sérfræðingur í málefnum Frakklands segir ástæðu til að hafa áhyggjur af því að flokkur með blendna afstöðu til mannréttinda gæti náð völdum. 30.6.2024 19:30
Franska þjóðfylkingin leiðir samkvæmt útgönguspám Samkvæmt útgönguspám í fyrri umferð þingkosninganna í Frakklandi leiðir Franska þjóðfylkingin með 34 prósenta fylgi. 30.6.2024 18:09
Myndaveisla: Suðræn stemning í afmælisveislu Tres Locos Blásið var til heljarinnar veislu í tilefni tveggja ára afmælis veitingastaðarins Tres Locos á miðvikudaginn. Hópur tónlistarmanna og annarra skemmtikrafta mætti og skemmti lýðnum. 29.6.2024 15:55
Hugsi yfir lausagöngu fjár við vegi eftir að ferðamaður ók á lamb Ferðalangur sem varð vitni að því þegar bíl spænskra ferðamanna var ekið á lamb í gær segir lausagöngu kinda nærri þjóðvegum rómantík sem fari ekki saman við nútímann. 29.6.2024 14:56
Hafmeyjurnar synda yfir Ermarsundið Íslenski sjósundhópurinn Hafmeyjurnar syndir nú yfir Ermarsundið í boðsundi. Hópurinn samanstendur af sjö vöskum sjósundkonum sem hófu að synda í nótt og hafa nú verið að í tæpan hálfan sólarhring. 29.6.2024 14:08
Hjólhýsi brann í Húsafelli Slökkviliðið í Borgarnesi var kallað út á þriðja tímanum í nótt þegar eldur hafði kviknað í hjólhýsi á tjaldsvæðinu á Húsafelli. 29.6.2024 10:46
Boða til samstöðufundar með Yazan Landssamtökin Þroskahjálp, Duchenne Samtökin á Íslandi, Réttur barna á flótta og Einstök börn hafa boðað til samstöðufundar með Yazan Tamimi, ellefu ára palestínskum dreng með hrörnunarsjúkdóm sem vísa á úr landi. 29.6.2024 10:25
Efna til allsherjarleitar að Slater Allsherjarleit að Bretanum Jay Slater, sem hefur verið týndur á Kanaríeyjunni Tenerife í tæpar tvær vikur, fer fram í dag. Sjálfboðaliðar víða af eyjunni hafa verið kallaðir út til að aðstoða við leitina. 29.6.2024 09:49