Ísland í neðsta og næstneðsta sæti hjá Ísraelum Framlag Íslands hlaut fæst atkvæði í símakosningu Ísraela á úrslitakvöldi Eurovision í maí. Þá setti ísraelska dómnefndin VÆB-bræður í næstneðsta sæti. 9.6.2025 18:07
Brúnkukrems- og karókíkvöld á dagskrá kvenfanga Aldrei hafa fleiri kvenfangar setið í fangelsi hér á landi. Í leið hefur virkni og félagsstarf í fangelsum aldrei verið blómlegra. Á kvennadeild fangelsisins á Hólmsheiði fara reglulega fram karókíkvöld, brúnkukremskvöld, súmbakvöld og svo lengi mætti telja. 8.6.2025 10:01
„Ef þetta gengur vel mun hún eignast allan bátinn“ Formaður atvinnuveganefndar frábiður sér allar sögusagnir um sýndarsamning við nýjan meirihlutaeiganda útgerðarinnar Sleppu ehf. Hann segir vistaskipti í framkvæmdastjórn og breytingar á prókúruhöfum eiga eftir að ganga í gegn. 7.6.2025 09:00
Frumvarp um farþegalista samþykkt Frumvarp dómsmálaráðherra sem gerir flugfélögum skylt að afhenda íslenskum yfirvöldum farþegalista við komu til landsins hefur verið samþykkt á Alþingi. 6.6.2025 14:12
Íbúar leiti réttar síns vegna flautsins: „Þetta er lýðheilsuógn“ Umtalað „djöflablístur“ eða „draugahljóð“ virðist leika íbúa fleiri hverfa en Laugarneshverfis grátt. Hljóðverkfræðingur segir hljóðið lýðheilsuógn og hvetur íbúasamtök til að leita réttar síns. Þreyttir foreldrar í Urriðaholti íhuga að gera nákvæmlega það. 6.6.2025 11:42
Fær bætur 45 árum eftir föðurmissinn: „Varð eiginlega tíu ára aftur“ Dóttir íslensks manns sem var meðal þeirra 123 sem fórust þegar olíuborpalli hvolfdi nærri Noregi vorið 1980 er himinlifandi með að aðstandendur hinna látnu fái loks miska sinn bættan. Norska þingið samþykkti í gær tillögu um að þeir sem lifðu slysið af auk aðstandenda hinna látnu fengju bætur frá ríkinu. 6.6.2025 07:00
Reon ræður inn hönnunarstjóra frá Spotify Hugbúnaðarfyrirtækið Reon hefur ráðið Orra Eyþórsson í stöðu hönnunarstjóra. Orri mun leiða hönnunarstefnu fyrirtækisins, stýra hönnunarverkefnum og móta notendaupplifun í stafrænum lausnum Reon. 5.6.2025 16:11
Óskýrt hvort loftbyssuskot að hinsegin fólki hafi verið hatursglæpur Hópur hinsegin og trans fólks var að stíga út úr leigubíl á Laugaveginum í gær þegar skotið var að honum úr loftbyssu. Samskipta- og kynningarstýra Samtakanna 78 segir óskýrt hvort um hatursglæp hafi verið að ræða en tilkynnir málið engu að síður til lögreglu. 5.6.2025 14:52
Greiddu 865 milljónir fyrir Herkastalann Fasteignafélagið Bergey hefur keypt herkastalann, eitt sögufrægasta hús landsins að Kirkjustræti 2. Félagið greiddi 865 milljónir fyrir eignina. 5.6.2025 10:41
Með hvalssporð um hálsinn við þingfestingu Mál Anahitu Babaei og Elissu Bijou var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir skömmu. Báðar voru þær viðstaddar ásamt stuðningsmönnum. 5.6.2025 10:14