Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Fésbókaryfirvöld hafa tjáð Hugleiki Dagssyni grínista að ef hann heldur áfram að birta klúrar skrítlur á 216 þúsund fylgjenda síðuna sína verði lokað á síðuna að eilífu. Hugleikur líkir gervigreindinni sem sigtar út efnið hans við barn sem skilji ekki muninn á kaldhæðni og alvöru. 13.8.2025 14:18
Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur þjófnað úr versluninni Ljósmyndavörum síðdegis í gær til rannsóknar. Rannsókn málsins er á viðkvæmu stigi. 13.8.2025 12:07
Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ „Langflestar fjölskyldur sem eru stofnaðar í dag eru samsettar fjölskyldur, þar sem eru börn frá ólíkum framleiðendum. Í mörgum tilfellum gengur þetta vel en því miður eru alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel.“ 13.8.2025 11:00
Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Tveir karlmenn gengu galvaskir inn í verslunina Ljósmyndavörur í Skipholti, brutu glerskáp og stálu myndavélabúnaði fyrir þrjár milljónir síðdegis í dag. Eigandi segir ljóst að verknaðurinn hafi verið vel skipulagður. 12.8.2025 21:30
Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Einn stálheppinn miðaeigandi vann sextíu skattfrjálsar millljónir króna þegar dregið var í Happdrætti Háskóla Íslands í kvöld. Sá segist nú eiga möguleika á að láta drauminn rætast um að komast í þjónustuíbúð, en er einnig umhugað um að geta aðstoðað börnin sín. 12.8.2025 20:42
Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum í Hafnarfirði í dag. 12.8.2025 19:44
Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Stjórnendur N1 Hringbraut og Borgartúni hafa komið upp gjaldskyldu fyrir þá sem leggja við stöðina lengur en 45 mínútur. Kona sem var rukkuð um upp á 5.750 krónur í vangreiðlsugjald eftir að hafa stoppað og fengið sér að borða við Hringbraut gagnrýnir fyrirkomulag gjaldtökunnar. Rekstrarstjóri N1 segir gjaldskylduna neyðarúrræði og gjaldtökuna ekki til þess að græða. 12.8.2025 18:20
Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Sjúkratryggingar Íslands, Klíníkin Ármúla ehf. og Stoðkerfi ehf., í samstarfi við Læknahúsið DEA Medica, hafa gert með sér samning um framkvæmd liðskipta-, bak-, kviðsjár-, og brjóstaminnkunaraðgerða með greiðsluþátttöku sjúkratrygginga til næstu þriggja ára. 12.8.2025 15:48
Dagbjartur aðstoðar Daða Má Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur ráðið Dagbjart Gunnar Lúðvíksson sem aðstoðarmann sinn. 12.8.2025 15:21
Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Sérfræðingur í bandarískum stjórnmálum segir ákvörðun Trump um að kalla út þjóðvarðlið til höfuðborgarinnar mjög óvenjulega og valdabrölt að mörgu leyti. Hann býst við fleiri útspilum eins og þessu frá Trump í framtíðinni. 11.8.2025 22:07