Adele svarar 73 spurningum Söngkonan Adele tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 21.12.2021 12:31
Bjargar foreldrum á hverju kvöldi Tónlistarkonan Hafdís Huld Þrastardóttir hefur þrátt fyrir ungan aldur átt litríkan og fjölbreyttan tónlistarferil. Hún var aðeins 15 ára þegar hún sló fyrst í gegn með hljómsveitinni Gus Gus en hún var í hópnum sem stofnaði þá sveit og starfaði með þeim til ársins 1999. 21.12.2021 10:30
Sindri og Jói í basli í bakstri Í gærkvöldi fór í loftið jólaútgáfa af Blindum bakstri þar sem Eva Laufey fær til sín skemmtilega gesti næstu tvö sunnudagskvöld. 20.12.2021 14:30
„Var bara nógu spenntur og vitlaus“ Ævintýramennirnir Hilmar Ingimundarson og Rafn Emilsson gerðu sér lítið fyrir og klifruðu upp einn frægasta klifurvegg í heimi en þeir sigruðu hinn sögufræga El-Capitan vegg í Bandaríkjunum. 20.12.2021 10:30
„Það þarf að moka skít, annars koma þær ekkert aftur“ Áhrifavaldarnir Sunneva Einarsdóttir og Jóhanna Helga Jensdóttir reyna fyrir sér í hinum ýmsu störfum víðs vegar um Ísland í þáttunum #Samstarf á Stöð 2. 17.12.2021 12:31
„Því meira sem þú segist vera eitthvað, því minna ert þú það“ Fjölmiðlamaðurinn Þorkell Máni Pétursson gaf á dögunum út bókina Þú þarft ekki að vera svona mikill aumingi og ræddi Sindri Sindrason við Mána um bókina í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. 17.12.2021 10:30
William Hung með sprenghlægilega kveðju til Steinda Í gær kom út nýjasti þátturinn af hlaðvarpi FM95BLÖ og það í mynd. 15.12.2021 12:31
Var ekki að fara missa af fæðingu frumburðarins út af smá snjó Jólaauglýsingar verða alltaf stærri og stærri og fyrir mörgum eru þær mikilvægur hluti af jólahaldinu. 15.12.2021 10:31
Þjófar fengu yfir sig prumpuglimmer-sprengju fjórða árið í röð Fyrir rúmlega þremur árum varð verkfræðingurinn Mark Rober mjög reiður þegar þjófar stálu pakka sem stóð fyrir utan heimili hans. 14.12.2021 12:30
Risafyrirtækin og jólaauglýsingarnar Stórfyrirtæki um heim allan leggja töluvert upp úr því að gefa út og framleiða jólaauglýsingar. 14.12.2021 10:31