Kílóin hrundu af Guðbjörgu þegar hún hætti að borða eftir kvöldmat Stefán Árni Pálsson skrifar 9. september 2022 10:31 Guðbjörg bauð Völu Matt í heimsókn. Hollusta í mat getur verið einföld og gómsæt. Guðbjörg Glóð Logadóttir hefur fundið einfalda leið til að halda sér í hreyfingu sem kostar ekkert og er í leiðinni góð fyrir geðheilsuna. Svo hefur hún komið sér upp heilsurútínu varðandi mat sem einnig styður gleði og hamingju með fullt af Omega 3 og D-vítamíni. Guðbjörg fór yfir það með Völu Matt í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hvernig það sé hægt að grenna sig á mjög einfaldan hátt. Einnig fékk hún hjá henni uppskrift að einfaldri hreyfingu og dásamlegum heilsurétti. Gugga rekur Fylgifiska í Kópavogi en hún hefur komið sér upp mjög einfalda heilsurútínu þar sem hún fer einfaldlega á hverjum degi í góðan göngutúr og í öllum veðrum. „Maður fær bara einn líkama og hann þarf að endast. Þetta er bara eins og kaupa bíl sem þarf að endast þér ævina og þá verður þú bara að sinna viðhaldinu,“ segir Guðbjörg sem lærði einnig að hugleiða. „Við það að tileinka mér hugleiðslu þá fann ég strax þörfina á því að byrja hreyfa mig. Ég byrjaði því að fara með strákinn minn í sund og synda á meðan. Og ég byrjaði bara á því að synda fjórar ferðir, ekkert annað. Síðan kom aðeins meira úthald og ég fór að bæta við.“ Svo ákvað hún að auki að sleppa öllum mat eftir kvöldmat. „Alveg sama hvað, ekki drekka neitt nema vatn og ekkert nasl. Ég hélt að þetta yrði ekkert mál og setti þetta í app sem ég var komin með. Það reyndist mér vel að vera með þetta app því þá var maður einhvern veginn búin að skrifa upp á þetta og gat ekki svindlað. En ég komst að því, því ég hélt að þetta væri ekkert mál, að ég var eins og dópisti fyrir utan skápinn. Ég var stundum komin með súkkulaðibitann upp í mig þegar ég tók hann út.“ Kílóin hrundu hreinlega af Guðbjörgu við það eitt að sleppa því að borða á kvöldin en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Heilsa Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Svo hefur hún komið sér upp heilsurútínu varðandi mat sem einnig styður gleði og hamingju með fullt af Omega 3 og D-vítamíni. Guðbjörg fór yfir það með Völu Matt í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hvernig það sé hægt að grenna sig á mjög einfaldan hátt. Einnig fékk hún hjá henni uppskrift að einfaldri hreyfingu og dásamlegum heilsurétti. Gugga rekur Fylgifiska í Kópavogi en hún hefur komið sér upp mjög einfalda heilsurútínu þar sem hún fer einfaldlega á hverjum degi í góðan göngutúr og í öllum veðrum. „Maður fær bara einn líkama og hann þarf að endast. Þetta er bara eins og kaupa bíl sem þarf að endast þér ævina og þá verður þú bara að sinna viðhaldinu,“ segir Guðbjörg sem lærði einnig að hugleiða. „Við það að tileinka mér hugleiðslu þá fann ég strax þörfina á því að byrja hreyfa mig. Ég byrjaði því að fara með strákinn minn í sund og synda á meðan. Og ég byrjaði bara á því að synda fjórar ferðir, ekkert annað. Síðan kom aðeins meira úthald og ég fór að bæta við.“ Svo ákvað hún að auki að sleppa öllum mat eftir kvöldmat. „Alveg sama hvað, ekki drekka neitt nema vatn og ekkert nasl. Ég hélt að þetta yrði ekkert mál og setti þetta í app sem ég var komin með. Það reyndist mér vel að vera með þetta app því þá var maður einhvern veginn búin að skrifa upp á þetta og gat ekki svindlað. En ég komst að því, því ég hélt að þetta væri ekkert mál, að ég var eins og dópisti fyrir utan skápinn. Ég var stundum komin með súkkulaðibitann upp í mig þegar ég tók hann út.“ Kílóin hrundu hreinlega af Guðbjörgu við það eitt að sleppa því að borða á kvöldin en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Heilsa Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira