Allt stressið hvarf og gat loksins andað léttar Aldís Kara Bergsdóttir er fyrst Íslendinga til að tryggja sér sæti á Evrópumeistaramótinu í skautum sem fer fram í Eistlandi í janúar 2022. Hún æfir í 18 tíma á viku, elskar stökkin og líður hvergi betur en á svellinu. 25.11.2021 12:32
„Ósjaldan sem siðblindan lætur á sér kræla“ Rannveig Borg Sigurðardóttir er lögfræðingur sem býr og starfar í Sviss en hún hefur verið að vekja athygli hér á landi undanfarnar vikur fyrir sína fyrstu skáldsögu, Fíkn en bókin hefur verið að fá rífandi góðar viðtökur sérstaklega á hljóðbókaveitunni Storytel. 24.11.2021 10:40
Sveppi reyndi fyrir sér í uppistandi Þátturinn Stóra sviðið er fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. 23.11.2021 12:31
„Á tímabili höfðum við áhyggjur af því að hann tæki sitt eigið líf“ Hannes Sigurbjörn Jónsson formaður Körfuknattleikssambands Íslands birti á dögunum pistil á Vísi um einelti sem sonur hans Jón Gautur varð fyrir í grunnskóla. Rætt var við Hannes í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 23.11.2021 10:30
Liðin réðu ekki við spurninguna um Hagkaup Í síðasta þætti af Kviss mættust KR og Fylkir í 8-liða úrslitunum. Í liði KR voru þau Benedikt Valsson og Kristín Pétursdóttir. 22.11.2021 14:31
Rafvirkinn truflaði sífellt viðtalið við Sveppa Í þættinum Framkoma á Stöð 2 í gærkvöldi fékk Fannar Sveinsson að fylgjast með þremur Íslendingum áður en þeir stigu á svið. 22.11.2021 13:31
Ari Eldjárn fór á kostum í Stóra sviðinu Þátturinn Stóra sviðið er fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. 22.11.2021 10:31
Létti sig um 33 kíló á einu ári þegar hann var að undirbúa sig að koma út úr skápnum Friðrik Ómar Hjörleifsson er einn vinsælasti söngvari landsins og hefur verið það heillengi. Friðrik er með skemmtilegri mönnum landsins og nánast alltaf í góðu skapi. 21.11.2021 10:00
Komu færandi hendi og gáfu flott jólaföt Mjög margar konur eiga fullt af fötum sem þær nota aldrei en Hjálparstofnun kirkjunnar stendur nú fyrir söfnun á sparifötum fyrir jólin. 19.11.2021 10:30
Þrjú saman í sambandi Þættirnir Afbrigði í umsjón Ingileifar Friðriksdóttur hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum en þar er fjallað um fólk sem lifir óhefðbundnum lífsstíl og er óhætt að segja að um afar sérstaka og öðruvísi þætti sé að ræða. 18.11.2021 13:31