„Þetta er hluti af mér og ég ætla ekkert að skammast mín fyrir það“ Þættirnir Afbrigði í umsjón Ingileifar Friðriksdóttur hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum en þar er fjallað um fólk sem lifir óhefðbundnum lífsstíl og er óhætt að segja að um afar sérstaka og öðruvísi þætti sé að ræða. 4.11.2021 15:31
„Þegar ég stoppa bílinn hélt ég að hann væri dáinn“ Hannes Þór Halldórsson er líklega besti markvörður Íslandssögunnar. Hannes leikstýrir kvikmyndinni Leynilögga sem frumsýnd var á dögunum og er það fyrsta kvikmyndin í fullri lengd sem hann leikstýrir. 4.11.2021 11:30
„Búnir að missa smá af fingrunum og nefið er farið og það eru kulsár“ Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson hefur í raun átt í nógu að snúast í rauninni allt sitt líf. Sindri Sindrason hitti Simma á heimili hans klukkan átta að morgni í síðustu viku og fóru þeir yfir víðan völl í spjalli sínu. 4.11.2021 10:31
Framlengir sumarið með fallegu glerhúsi Dýrindis glerhús í garðinum er klárlega málið til að framlengja sumarið en Vala Matt komast að því í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 3.11.2021 10:30
Sjáðu Audda og Steinda reyna við lög með Adele og Beyoncé Þátturinn Stóra sviðið er nýr fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. 2.11.2021 12:31
„Nú kemst upp um mig að ég veit ekkert hvað ég er að gera“ Loddaralíðan er ástand sem mörg okkar þekkja hugsanlega án þess að gera okkur grein fyrir því að yfir það sé til heiti, og að mörgum ef ekki flestum í kringum okkur hefur liðið eins. 2.11.2021 10:31
Úrslitin réðust á lokaspurningunni Í Kviss á laugardaginn mættust Þróttur og Fram í 8-liða úrslitunum. 1.11.2021 14:30
María Ólafs og Einar frumsýna myndband við nýja ballöðu „Við erum búin að vera á fullu að taka upp nýja tónlist í Stúdíó Sýrlandi síðustu daga og vikur og erum mjög spennt fyrir framhaldinu,” segir María Ólafsdóttir söngkona, en hún ásamt Einari Erni Jónssyni píanóleikara skipa Löður Music. 1.11.2021 13:00
„Suma daga langar mig bara ekkert að vera fyndinn“ Fannar Sveinsson fór af stað með aðra seríu af Framkomu á Stöð 2 í gærkvöldi og elti hann þar þrjá listamenn áður en þeir stigu á svið. 1.11.2021 12:31
„Ég held að það sé til eitthvað sem heitir nauðgun af gáleysi“ Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, kynjafræðikennari í Borgarholtsskóla, hefur í yfir áratug reynt að bæta samskipti kynjanna, reynt að fá börn til að skilja betur hvar þeirra mörk liggja sem og virða annarra. 1.11.2021 10:30