Andinn á tökustað í Glæstum vonum: „Spurði fyrst hvort ég gæti verið vondur tvífari“ Dröfn Ösp Snorradóttir heimsótti tökustað hjá Glæstum vonum í Íslandi í dag í vikunni og hitti leikarana og rokkstjörnuna Jökul Júlíusson söngvara Kaleo sem kom fram í þáttunum sem gestaleikara á dögunum. 11.10.2024 11:30
Fæðing sonar Birgittu Lífar í LXS Í byrjun árs kom drengur í heiminn sem fékk nafnið Birnir Boði. Foreldrar hans eru þau Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson en móðurinn starfar sem markaðsstjóri hjá World Class og er einnig mjög þekkt samfélagsmiðla- og raunveruleikastjarna hér á landi. 10.10.2024 12:33
„Ákvað því að taka þetta í eigin hendur og grenjaði út tíma og pláss“ Það eru sex ár síðan körfuboltamaðurinn Kristinn Jónasson tók ákvörðun um að stofna körfuboltalið sem fékk nafnið Haukar Special Olympics og var ætlað börnum með fötlun. Þrjú börn mættu á fyrstu æfinguna árið 2018. Sá fjöldi hefur rúmlega tífaldast. 10.10.2024 10:33
Fyrsta sms sögunnar kom keppendum á óvart Sextán liða úrslitin í Kviss héldu áfram á laugardagskvöldið þegar Framarar og Sindri mættust. 9.10.2024 12:32
Vörpuðu sprengju á arkitektana á Ítalíu Gulli Helga fylgist með íslenskum hjónum taka sín fyrstu skref í því að kaupa sér hús á Sikiley á Ítalíu í áttundu þáttaröðinni af þáttunum Gulli byggir á Stöð 2. 9.10.2024 10:31
„Röð tilviljana að HK sé ekki búið að fá víti í sumar“ Í Stúkunni í gær var farið yfir leik HK og Fylkis um helgina sem endaði með 2-2 jafntefli og féll Fylkir í kjölfarið úr efstu deild. HK berst enn þá fyrir lífi sínu í deildinni og verður erfitt fyrir liðið að bjarga sér. 8.10.2024 17:33
„Getur ekki stjórnað áliti annarra“ Knattspyrnumaðurinn Davíð Kristján Ólafsson segist kitla í puttana að fá aftur tækifæri með íslenska landsliðinu í knattspyrnu. Hann hefur ekki verið valinn undanfarin ár. 8.10.2024 17:03
Jakob Birgisson fer á kostum sem Gummi Ben í Körfuboltakvöldi Extra Fyrsti þátturinn af Bónus Körfuboltakvöldi Extra er á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld. Þátturinn var tekinn upp í hádeginu í dag. 8.10.2024 14:20
Logi Geirs og Ólafur Ragnar léttir í London Skemmtilegt mynd náðist af handboltagoðsögninni Loga Geirssyni og fyrrum forseta Íslands Ólafi Ragnari Grímssyni í London á dögunum, nánar tiltekið á flugvellinum Heathrow. 8.10.2024 14:02
„Átti þetta tækifæri skilið“ Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir var valin efnilegasti leikmaður Bestu deildar kvenna í sumar og það af leikmönnum deildarinnar. 7.10.2024 17:02
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent