Bein útsending: Partí á Bravó með YAMBI og dj. flugvél og geimskip Á dögunum fór af stað nýr vefþáttur á Vísi sem ber nafnið Á rúntinum. 21.5.2021 18:38
Daði gefur út plötu, Chromeo remixar 10 Years og tónleikaferðalag á næsta ári Daði Freyr gaf í morgun út plötu á Spotify og má þar finna sex lög. 21.5.2021 15:35
Unnur Ösp leikstýrir söngleik í Þjóðleikhúsinu Unnur Ösp leikstýrir glænýjum söngleik, Sem á himni, þar sem hópur 25 leikara og tólf manna hljómsveit mun flytja fagra tónlist. Kvikmyndin sem söngleikurinn er byggður á var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin árið 2004. 21.5.2021 14:31
Nauðgarinn skildi Lady Gaga eftir ólétta á götuhorni Tónlistarkonan Lady Gaga opnar sig um nauðgun sem hún varð fyrir nítján ára gömul í viðtali við Oprah Winfrey. 21.5.2021 13:30
Draumurinn um spa varð að veruleika þegar börnin fluttu að heiman Snyrtifræðingurinn Erna Gísladóttir býr í Kópavoginum ásamt eiginmanni sínum. 21.5.2021 12:30
Ný sýndarveruleikabúnaður fyrir slökkviliðsmenn og hitinn er óbærilegur Starf slökkviliðsmanna er eitt hættulegasta starfið og felst stundum í því að hlaupa inn í brennandi hús og bjarga fólki. 21.5.2021 10:31
Hreimur semur og flytur Þjóðhátíðarlagið Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja árið 2021 er Hreimur Örn Heimisson. 21.5.2021 09:35
Sérstakt að vera í málaferlum við sjálfan sig Aðalbjörn Tryggvason er betur þekktur sem Addi í Sólstöfum. Addi er ein stærsta þungarokkstjarna Íslendinga en í sínu daglega lífi er hann andlega þenkjandi snyrtipinni með áhuga á edrúlífi. 21.5.2021 07:00
Villan úr Guðföðurnum kostar rúmlega fimmtán milljarða Það muna eflaust margir eftir kvikmyndinni Guðföðurinn sem kom út árið 1972 í leikstjórn Francis Ford Coppola. 21.5.2021 06:01
„Ef það er einhver hópur sem getur tekist á við þetta þá eru það við“ Tónlistarmaðurinn Daði Freyr Pétursson segir að þrátt fyrir að það séu vonbrigði að fá annað árið í röð ekki að stíga á stóra sviðið í Eurovision sá séu stærri vandamál í heiminum. Hópurinn ætli að gera það besta úr þessu. 20.5.2021 14:43