Verkefnið var að baka brúðkaupstertu og reyndist það nokkuð flókið fyrir þau bæði, og þá sérstaklega Sigga Gunnars.
Útvarpsmaðurinn var til að mynda í stökustu vandræðum með að reikna út þyngd hráefnanna og hélt til að mynda að 400 grömm væru fjögur kíló.
Þetta hafði sínar afleiðingar í þættinum eins og sjá má hér að neðan.