Einn í Gagnamagninu með Covid-19 Snemma í morgun fóru átta úr íslenska Eurovision-hópnum í Rotterdam í skimun fyrir kórónuveirunni, þar á meðal Daði og Gagnamagnið. Svo segir í tilkynningu frá Ríkisútvarpinu. 19.5.2021 10:15
„Get bætt upp fyrir hlutina en ég get ekki breytt neinu“ Guðmundur er íþróttafræðingur og yfirþjálfari hjá Sundfélaginu Ægi sem hefur gengið í gegnum eitt og annað í lífinu svo sem höfuðkúpubrot fyrir 10 árum síðan. 19.5.2021 07:01
Fimmtug Naomi Campbell orðin móðir Ofurfyrirsætan Naomi Campbell er orðin móðir en hún birtir mynd af dóttur sinni á Instagram. 18.5.2021 15:30
Fer yfir bestu og verstu Eurovision lög sögunnar og Daði kemst á lista Eurovision-keppnin hefur verið haldin frá árinu 1956 eða í 64 ár. Á síðasta ári var keppninni aflýst vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 18.5.2021 14:30
Vinsælustu íslensku Eurovision lögin á Google Auglýsingastofan Sahara hefur tekið saman vinsælustu Eurovision-lög okkar Íslendinga ef miðað er við leitarsíðuna Google. 18.5.2021 13:31
Falleg íbúð í gamalli járnbrautarstöð Í innslagi á YouTube-rásinni Never Too Small er fjallað um einstaklega smekklega fimmtíu fermetra íbúð. 18.5.2021 12:31
Viðar Örn einhleypur Norski miðillinn Verdens Gang greinir frá því að knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson sé einhleypur. 18.5.2021 11:30
Atli semur tónlist fyrir risakvikmynd, fimm seríur og stóran tölvuleik „Þetta er svona þægileg innivinna. Ég er í því að gera tónlist fyrir kvikmyndir og sjónvarp mestmegnis. Einstaka sinnum tek ég mér frí frá því að vinn mín eigin verk,“ segir tónlistarmaðurinn Atli Örvarsson í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 18.5.2021 10:31
Innlit í hús Big Sean sem var í eigu Slash Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. 18.5.2021 07:01
Söngleikur byggður á tónlist Frikka Dórs Hópur ungmenna mun setja upp íslenskan söngleik í Gamla Bíó í ágúst og ber hann heitir Hlið við Hlið. 17.5.2021 15:00