Óvissunni um Stockfish eytt Eftir töluverða óvissu er ljóst að hægt verður að standa fyrir kvikmyndahátíðinni Stockfish frá 20. maí til 30. maí í Bíó Paradís. 17.5.2021 14:31
Spaugilegt atriði þegar tökumaðurinn lét vita að hann væri með sveinspróf Í síðasta þætti af Skítamix fór Halldór Halldórsson heim til Katrínar Atladóttur borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins sem ætlaði að leggja nýtt parket í barnaherbergið heima hjá sér. 17.5.2021 13:31
Stjörnulífið: Brúðkaup, fegurðarkeppni og afmæli Útivist, fegurðarsamkeppni og partístand einkenna Stjörnulíf vikunnar. Með hverri vikunni færist enn meiri von í þjóðina eftir langa baráttu við útbreiðslu kórónuveirunnar. 17.5.2021 11:30
Réttir fyrir tvo á undir þúsund krónur Þegar athafnakonan Áslaug Harðardóttir missti vinnuna í ferðabransanum vegna útbreiðslu kórónuveirunnar dó hún ekki ráðalaus og lét gamlan draum rætast. 17.5.2021 10:30
Svona var Blái dregillinn án Daða og Gagnamagnsins Ekkert verður af því að íslenski Eurovision-hópurinn gangi rauða dregilinn í Rotterdam sem að þessu sinni er reyndar blár að lit. 16.5.2021 15:16
Guðný María gefur út lag og myndband um Tinder „Þetta var lokaverkefnið mitt í raftónlist í vor, en ég hef verið í stöðugu námi í FÍH og MÍT síðustu tvo vetur og meira að segja síðasta sumar líka,“ segir tónlistarkonan Guðný María Arnþórsdóttir sem frumsýnir nýtt tónlistarmyndband við lagið Tinder. 14.5.2021 16:30
Daði með lag vikunnar á BBC Daði Freyr fær þann heiður að vera með lag vikunnar á BBC Radio 1. 14.5.2021 15:30
Íslendingar geta kosið Natan í átta manna úrslitunum Natan Dagur mun koma fram í átta manna úrslitum í The Voice Norway í beinni útsendingu á TV2 í kvöld. 14.5.2021 14:30
Reykjavíkurdætur frumsýna nýtt myndband Reykjavíkurdætur frumsýndu í hádeginu í dag nýtt myndband við lagið Lófatak. 14.5.2021 14:01
„Lít ekki á sjálfan mig sem ofbeldismann þó ég sé gerandi ofbeldis“ Þorsteinn V. Einarsson er maðurinn á bak við samfélagsmiðlana Karlmennskan, sem miðla upplýsingum um málefni tengd kynjahyggju samfélagsins og hinum ýmsu birtingarmyndum karlmennskunnar. 14.5.2021 13:32