Hannes henti öllu drasli og bjó sér til bíósal „Þetta var geymsla þegar ég kaupi og það var bara sett teppi á gólfið, málað svart og keyptur einn og einn stóll úr Húsgagnahöllinni,“ segir stjörnufasteignasalinn Hannes Steindórsson en Sindri Sindrason leit við hjá honum í síðasta Heimsóknarþætti. 14.5.2021 12:30
Hugleikur og Karen nýtt par Hugleikur Dagsson og búningahönnuðurinn Karen Briem eru nýtt par. Hugleikur er einn vinsælasti listamaður landsins og einnig vinsæll uppistandari. 14.5.2021 11:31
Innlit í baðlónið á Kársnesinu og skrefin sjö sem gestirnir fara í gegnum Baðlónið Sky Lagoon opnaði í síðasta mánuði úti á Kársnesi í Kópavogi og hefur nánast verið uppselt í lónið síðan þá. 14.5.2021 10:31
Andervel og JóiPé gefa út myndband þar sem tekist er á við nýjan veruleika Andervel og JóiPé senda frumsýna í dag nýtt myndband við lagið Faðmaðu mig. Lagið kom út á stuttskífunni Noche sem mexíkóski tónlistarmaðurinn Andervel, öðru nafni José Louis Anderson, sendi frá sér í október 2020. 12.5.2021 18:30
Innlit í tösku Angelina Jolie Á dögunum tók stórleikkonan Angelina Jolie þátt í dagskrálið á YouTube-síðu breska Vogue sem nefnist In the bag eða Í töskunni. 12.5.2021 16:31
Keypti sér trukk á sextíu þúsund krónur og breytti í smáhýsi Á YouTube-síðunni Living Big In A Tiny House hittir þáttastjórnandinn Bryce Langston fólk sem býr í litlu rými en nær að nýta sér plássið vel. 12.5.2021 14:31
Konur áttu bresku tónlistarverðlaunin Bresku tónlistarverðlaunin voru afhend í gærkvöldi í O2-höllinni í London. Dua Lipa fór heim með tvenn verðlaun og alls unnu konur átta verðlaun í gærkvöldi, átta af ellefu verðlaunum. 12.5.2021 12:31
„Þá kveð ég hana og það var í síðasta skipti sem ég sá hana á lífi“ Hin 32 ára Diljá Mist Einarsdóttir hæstaréttarlögmaður og aðstoðarmaður utanríkisráðherra vill á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn, ekki síst til að berjast fyrir fíkla. 12.5.2021 11:30
Brá þegar hún leit í spegilinn og áttaði sig ekki strax á eineltinu Þættirnir Á rúntinum hófu göngu sína á Vísi í síðustu viku og eru það þeir Bjarni Freyr Pétursson og Arnfinnur Rúnar Sigmundsson sem halda utan um þættina. 12.5.2021 07:00
Vel skipulagt níu fermetra hús á hjólum Ítalski arkitektinn Leonardo Di Chiara hefur hannað einstaklega sniðugt níu fermetra hús á hjólum sem hægt er að ferðast með út um allt. 11.5.2021 15:33