„Þetta var svo stór sigur fyrir mig og ég öskraði úr gleði“ Sylvía Erla Melsteð var komin í níunda bekk þegar hún fékk loksins greiningu. Hún var lesblind. 10.5.2021 10:31
Bein útsending: Partí á Bravó Á dögunum fór af stað nýr vefþáttur á Vísi sem ber nafnið Á rúntinum. Í fyrsta þættinum fór Bjarni Freyr Pétursson á rúntinn með tónlistarmanninum Ella Grill og úr varð skemmtilegt spjall. 7.5.2021 18:15
Innlit í Kreml Kreml, höfuðstöðvar yfirvalda í Rússlandi, er með dýrustu höfuðstöðvum heims. Forseti Rússlands hefur aðsetur þar og er það í dag Vladimir Pútin. 7.5.2021 15:31
Reynslumiklir tónlistarmenn stofna tónlistarskóla Á dögunum opnaði nýr tónlistarskóli sem ber nafnið Púlz en í honum er lögð áhersla á nútíma tækni og tónlistarsköpun. 7.5.2021 13:30
Helgi Björns ætlar að opna veitingastað og skemmtistað á Hótel Borg „Ég hef haft mjög gaman af þessu og þetta hefur verið ótrúlega gott tækifæri að geta komið fram í þessu ástandi þar sem það hafa verið fá tækifæri til þess,“ segir tónlistarmaðurinn Helgi Björnsson um þær beinu útsendingar sem hann hefur komið að síðastliðið árið á laugardagskvöldum í Sjónvarpi Símans. 7.5.2021 12:31
„Þessi snillingur mætti í morgun á settum degi“ „Það tók okkur 18 mánuði að verða vísitölufjölskylda,“ skrifar fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal í færslu á Facebook en hann og Rakel Þormarsdóttir eignuðust sitt annað barn í morgun. 7.5.2021 11:17
Fyrir og eftir: Gjörbreytt íbúð Kristínar og aðeins þurfti málningu í verkið Þórunn Högnadóttir er þekkt fyrir að taka heimili í gegn og gera þau flott fyrir lítinn pening. 7.5.2021 10:30
Berglind sér ekki eftir þeirri ákvörðun að giftast sjálfri sér Berglind Guðmundsdóttir er konan á bak við hina geysi vinsælu uppskriftasíðu Gulur, rauður, grænn & salt. 7.5.2021 07:02
Reynslusögum af ofbeldi rignir á Twitter Í kjölfar þess að tvær konur kærðu Sölva Tryggvason til lögreglu í gær hefur hver einstaklingurinn á fætur öðrum stigið fram á samfélagsmiðlum og deilt reynslusögum undir myllumerkingu #metoo. 6.5.2021 16:47
„Þegar það gerist reyni ég að ýta honum af mér“ Birta Blanco er 23 ára kona og lýsir hún erfiðum uppvexti þar sem hún fór milli fósturforeldra og móður á víxl í nýjasta hlaðvarpsþættinum af Eigin konur. 6.5.2021 16:20