Glæsilegt fjörutíu fermetra einbýlishús í ástralskri sveit Steph Gordon og eiginmaður hennar reistu fallegt fjörutíu fermetra einbýlishús út í sveit í Mudgee í Ástralíu. 29.4.2021 07:01
Kafbátamódel springur ofurhægt Þeir Gavin Free og Daniel Gruchy hafa um ára bil skemmt notendum Youtube með því að taka upp hinar ýmsu athafnir á miklum hraða og í hárri upplausn á rásinni Slow Mo Guys. 28.4.2021 14:52
Sprenghlægileg yfirferð Bergs Ebba um samfélagsmiðla Bergur Ebbi Benediktsson mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og tók þátt í dagskrárliðinn Yfirheyrslan. 28.4.2021 13:31
Innlit í minnstu íbúðina í New York Bandaríski stjörnufasteignasalinn Erik Conover heldur úti mjög vinsælli YouTube-rás þar sem hann einbeitir sér að fasteignum. 28.4.2021 11:31
Framtíðarvon: „Ég vaknaði degi of seint en ég mundi allt“ Katrín Björk Guðjónsdóttir var heilbrigð ung stúlka, hún var að læra fyrir klásuspróf í hjúkrunarfræði þegar lífið tók skyndilega u-beygju árið 2014 þegar hún fékk sína fyrstu heilablæðingu og orsökin, séríslenskur erfðasjúkdómur sem lýsir sér þannig að hún ber stökkbreytt gen sem framleiðir gallað prótein sem veldur arfgengri heilablæðingu. 28.4.2021 10:30
Reistu gámaeinbýlishús og sýna frá öllum framkvæmdunum í fimmtán mínútna myndbandi Á undanförnum árum hefur það færst í aukanna að fólk reisi sér gámahús. Til þess eru venjulegir flutningagámar notaðir og oft staflaðir ofan á hvorn annan. 28.4.2021 07:02
Daði fær silfurplötu í Bretlandi Daði Freyr hefur fengið silfurplötu í Bretlandi fyrir lagið Think About Things. Um er að ræða söluviðurkenningu sem vottar að lagið seldist í 200 þúsund eintökum þar í landi. 27.4.2021 15:31
Sýnir frá alls konar leynitrixum við kvikmyndatökur Það getur verið nokkuð flókið að taka upp atriði í kvikmynd eða sjónvarpsþáttum og mikil vinna liggur að baki hverrar sekúndu í tökum. 27.4.2021 13:30
Ræddi við YouTube-stjörnur með nákvæmlega tveggja ára millibili YouTube-stjörnur reyna allt hvað þær geta til að fá inn fleiri fylgjendur og lifa í raun á því að fá góðar áhorfstölur á miðlinum. 27.4.2021 12:30
Kolbeinn selur 270 fermetra einbýlishús í Fossvoginum Knattspyrnumaðurinn Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður IFK Gautaborg og landsliðsmaður, hefur sett stórglæsilegt einbýlishús sitt við Haðaland í Fossvoginum á sölu. 27.4.2021 11:31