„Skildi ekki orð af því sem dómararnir sögðu við mig“ „Þetta er í fyrsta sinn sem ég er í háhæluðum skóm fyrir utan það þegar systir mín dressaði mig upp sem dragdrottning fyrir grímuball þegar ég var svona tíu ára,“ segir Rúrik Gíslason fyrrverandifótboltamaður sem sló rækilega í gegn í þýska dansþættinum Let‘s Dance á föstudagskvöldið. Hann var á línunni í Brennslunni á FM957 í morgun. 1.3.2021 10:31
„Það er greinilegt að ég gæti fengið góð ráð“ Garðbæingurinn Bjarni Benediktsson hefur verið á þingi síðan 2003 og er í dag fjármála- og efnahagsráðherra Íslands. Bjarni er gestur vikunnar í Einkalífinu. 28.2.2021 10:00
Gústi B frumsýnir nýtt myndband Tónlistarmaðurinn, leikarinn og plötusnúðurinn Ágúst Beinteinn Árnason, betur þekktur sem Gústi B, frumsýnir glænýtt lag ásamt tónlistarmyndbandi á Vísi í kvöld. 26.2.2021 21:00
Smekklegt smáhýsi með öllu tilheyrandi Á YouTube-síðunni Living Big In A Tiny House hittir þáttastjórnandinn Bryce Langston fólk sem býr í litlu rými en nær að nýta sér plássið vel. 26.2.2021 15:30
Brynja og Sara semja við Universal: „Okkur dreymir um að vera fyrirmyndir“ „Þetta gaf mér heimsathygli, frábæra lífsreynslu og æðislegt að fá að kynnast íslensku tónlistarfólki,“ segir Brynja Mary sem er nýorðin sautján ára og stundar nám við Wisseloord Academy í heimsfrægu stúdíoi í Amsterdam. Hún tók þátt í Söngvakeppninni á síðasta ári þá aðeins 16 ára gömul og var töluvert fjallað um hennar þátttöku þá. 26.2.2021 14:31
Pálmi Gunnars gefur út nýtt lag Pálmi Gunnarsson gefur í dag út nýtt lag. Lagið nefnist Komst ekki aftur og kemur út á öllum helstu streymisveitum í dag. 26.2.2021 13:31
Stjörnurnar mættu á Hatrið Heimildamyndin A Song Called Hate, Hatrið á íslensku, var forsýnd með pompi og prakt í Háskólabíói í gærkvöld og mættu þónokkuð margir á sýninguna. Myndin segir frá Eurovisiongjörningi Hatara árið 2019 og því sem gerðist á bak við tjöldin í Ísrael og Palestínu. 26.2.2021 12:31
Joe Rogan og villurnar hans Hlaðvarpsstjórnandinn og sjónvarpsmaðurinn vinsæli Joe Rogan býr í stórfallegu einbýlishúsi í Texas. 26.2.2021 11:31
Komu fyrir frönskum svölum í íbúð í gamla Vesturbænum Margir búa í fjölbýlishúsum þar sem ekki eru neinar svalir til staðar. En nú er hægt að búa til svokallaðar franskar svalir fyrir eldri hús eins og Vala Matt kynnti sér í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 26.2.2021 10:31
„Þær hneyksluðust ógurlega eins og þetta væri einhver dauðasynd“ Líf Magneudóttir borgarfulltrúi hefur brennandi áhuga á fólki og hefur það leitt hana niður alls konar brautir í lífinu. Hún er kennaramenntuð og hvatvís, andkapítalisti og með einstaka ástríðu fyrir mennta- og umhverfismálum landsins. 26.2.2021 07:00