Frosti og Helga gengu í það heilaga um helgina Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason og kokkurinn Helga Gabríela Sigurðar gengu í það heilaga í Háteigskirkju í gær. 1.2.2021 10:57
Árni og Íris byggðu sér hús í öræfum undir Vatnajökli Hjónin Árni Stefán Haldorsen og Íris Ragnarsdóttir Pedersen ákváðu að fara aðra leið í lífinu en flestir og byggðu sér hús í öræfum undir Vatnajökli þar sem þau búa nú og starfa. 1.2.2021 10:30
Marc Anthony selur villuna á 3,5 milljarða Tónlistarmaðurinn Marc Anthony hefur sett villu sína í Flórída á sölu fyrir 27 milljónir dollara eða því sem samsvarar 3,5 milljarða íslenskra. 29.1.2021 15:30
Bassi bauð heim í alvöru kokteilboð Raunveruleikastjarna Íslands, Patrekur Jaime, er farinn að stað í nýjum þáttum af Æði á Stöð 2+. 29.1.2021 14:30
Nýtt myndband frá GusGus Sveitin GusGus frumsýndi nýtt myndband við lagið Stay The Ride á miðnætti í gærkvöldi. 29.1.2021 12:31
Selja aðeins 39 eintök Sýningin Vertu úlfur var frumsýnd fyrir skemmstu í Þjóðleikhúsinu. Í tengslum við hana var gefin út vínylplata í takmörkuðu upplagi með tónlist úr sýningunni. Platan er til sölu í Þjóðleikhúsinu og ágóðinn mun renna óskiptur til Geðhjálpar. 29.1.2021 11:31
Út frá ljótum misskilningi hittust Steinunn og Sigurður ekki í 44 ár Steinunn Helga Hákonardóttur fékk verðlaun fyrir ástarsögu sem hún sendi inn í ástarsögukeppni Morgunblaðsins. 29.1.2021 10:30
Vann með ólöglegum innflytjendum fyrir rússneskan gyðing Dr. Ragnar Ingi Aðalsteinsson fæddist á Vaðbrekku í Hrafnkelsdal 15. janúar 1944, yngstur tíu barna foreldra sinna. 29.1.2021 07:01
Óborganleg mistök fréttamanna Allt getur gerst í beinni útsendingu og þá sérstaklega í fréttamennsku. 28.1.2021 15:45
Pamela Anderson gekk í það heilaga á jóladag Leikkonan og fyrirsætan Pamela Anderson og lífvörður hennar Dan Hayhurst gengu í það heilaga á jóladag en tímaritið People greinir frá. 28.1.2021 14:30