Innlit í Minkinn Í síðasta þætti af 0 upp í 100 leit Magnea Björg á lítið hjólhýsi sem kallast Mink Camper og er íslenskt hugvit og er kallað Minkurinn á íslensku. 11.4.2024 10:30
„Vonumst til að allt Austurland sameinist á bak við okkur“ Höttur leikur í kvöld sinn fyrsta leik í úrslitakeppni í efstu deild karla í körfubolta. Það snýst allt um einvígið við Val á Egilsstöðum og þjálfari liðsins segist vera spenntur fyrir rimmunni. 10.4.2024 16:30
Táraðist úr hlátri þegar hann lýsti hvernig Georg Bjarnfreðarson varð til „Næturvaktin var svona verkefni sem ég kom mér í með Ragnari Bragasyni og ég hafði enga trú þessu og hugsaði bara, djöfull verður þetta drepleiðinlegt,“ segir Jón Gnarr í síðasta þætti af Öll þessi ár sem er á dagskrá á sunnudagskvöldum á Stöð 2. 9.4.2024 21:00
Sigurvegararnir 6,5 milljónum ríkari eftir fimm mánuði Í lokaþættinum af Viltu finna milljón kom í ljós hvaða par hafði unnið keppnina. Í þáttunum var fylgst með þremur pörum yfir fimm mánaða skeið og fylgst með hvernig þau tóku til í heimilisbókhaldinu á þeim tíma. 9.4.2024 13:31
Leikskólinn sem foreldrar elska og starfsfólkið vill ekki hætta Leikskólinn Laufásborg þykir einn vinsælasti leikskólinn á landinu. Sindri Sindrason leit við í skólanum á dögunum og reyndi að komast að því af hverju hann væri svona eftirsóttur hjá foreldrum og einnig leikskólakennurum. 9.4.2024 11:31
Eyþór Ingi tók lag með Laufeyju Lin Í þættinum Kvöldstund með Eyþóri Inga á föstudagskvöldið á Stöð 2 voru allskonar lög tekin. GDRN mætti sem gestasöngkona en einn flutningur vakti sérstaka athygli. 8.4.2024 10:30
Patti kastaði tiramisu í Sæmund og fékk að kenna á því Æðigengið skellti sér til Torrevieja á Spáni í síðasta þætti á Stöð 2 í gærkvöldi. 5.4.2024 13:01
Gafst ekki upp Fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson gefst ekki upp þó á móti blási. Hann sló í gegn með hönnunarfyrirtæki sínu JÖR sem hann stofnaði ásamt Gunnari Erni Petersen fyrir nokkrum árum. 5.4.2024 11:01
Innlit í Krúserhöllina Magnea Björg Jónsdóttir heldur áfram að skoða allskonar bifreiðar í þáttunum 0 upp í 100 á Stöð 2. 4.4.2024 12:31
„Var hættur að horfa í spegil“ Árni Björn Kristjánsson er í dag þriggja barna hamingjusamur faðir. En leiðin þangað var nokkuð erfið. 4.4.2024 10:31