Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Mikilvægast af öllu að eiga hamingjusamt líf“

„Báðir foreldrar mínir eru tónlistarfólk og því er þetta bæði í blóðinu og ég uppalin við mikla tónlist. Ég man ekki hvenær það byrjaði en það hefur einhvern veginn alltaf verið til staðar. Þegar mamma var ólétt sagðist hún vita að ég myndi heita Hildur og að ég yrði sellóleikari,“ segir Hildur Guðnadóttir.

Rúrik tók enga áhættu eftir allt saman

„Stundum verður maður að taka áhættu í lífinu,“ skrifaði knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Rúrik Gíslason við mynd á Instagram sem hann birti í gær á Instagram.

Rúrik hangir fram af fjallsbrún í Brasilíu

„Stundum verður maður að taka áhættu í lífinu,“ skrifar knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Rúrik Gíslason við mynd á Instagram en hann er staddur í Brasilíu ásamt kærustunni sinni Nathalia Soliani.

Fjörutíu fermetra fjölskylduíbúð

Töluvert margir búa við heldur þröngan húsakost í Hong Kong en arkitektarnir Chi Chun og Etain Ho hönnuðu fjörutíu fermetra íbúð þar í borg fyrir þriggja manna fjölskyldu.

Sjá meira