Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Megi ævintýrin halda áfram á öðrum stað“

„Þar sem ævintýrið byrjaði,“ skrifar fjölmiðlakonan Helga Arnardóttir í stöðufærslu á Facebook en hún og leikstjórinn Bragi Þór Hinriksson hafa sett íbúð sína við Drápuhlíð í hlíðahverfinu á sölu.

„Ætlaði bara að verða róni“

Saga Þóris Kjartansson er ótrúleg en hann var alinn upp við alkóhólisma og endaði sjálfur í margra ára neyslu. Hann ræddi við Sindra Sindrason í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi.

Auður hágrét eftir lofræðu Bubba Morthens

„Mér finnst þetta besti tónlistarmaðurinn sem hefur komið fram á Íslandi í áratugi. Hann heitir Auður og og hann er hérna með okkur í kvöld,“ sagði Bubbi Morthens á Þorláksmessutónleikum sínum fyrir rúmlega ári.

Stjörnulífið: Kuldinn hélt engum inni

Nú er árið 2021 hafið með krafti og hátíðirnar yfirstaðnar og lífið heldur sinn vanagang. Von er á því að árið 2021 verði umtalsvert betra en árið á undan og sést það nokkuð á Instagram-reikningum þeirra þekktu hér á landi.

Sjá meira