„Megi ævintýrin halda áfram á öðrum stað“ „Þar sem ævintýrið byrjaði,“ skrifar fjölmiðlakonan Helga Arnardóttir í stöðufærslu á Facebook en hún og leikstjórinn Bragi Þór Hinriksson hafa sett íbúð sína við Drápuhlíð í hlíðahverfinu á sölu. 12.1.2021 11:38
„Ætlaði bara að verða róni“ Saga Þóris Kjartansson er ótrúleg en hann var alinn upp við alkóhólisma og endaði sjálfur í margra ára neyslu. Hann ræddi við Sindra Sindrason í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 12.1.2021 10:30
Varð fyrir kynferðisofbeldi sem barn: „Gróf þetta bara lengst ofan í kjallara“ Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona var gestur í Bakaríinu á Bylgjunni á laugardaginn og ræddi þar við þau Svavar Örn og Evu Laufey um áföll og sigra á lífsleiðinni. 12.1.2021 07:02
Helgi Jean og Sölvi Tryggva í toppmálum á Tene Hlaðvarpararnir Helgi Jean Claessen og Sölvi Tryggvason njóta lífsins á Tenerife um þessar mundir og fer vel um þá á spænsku eyjunni. 11.1.2021 15:31
„Þakklát þessum einstaklingi sem rak mig“ Gerður Arinbjarnardóttir hefur á fáeinum árum farið frá því að selja kynlífstæki úr skúffum heiman frá sér yfir í að velta hálfum milljarði á ári. 11.1.2021 14:30
Auður hágrét eftir lofræðu Bubba Morthens „Mér finnst þetta besti tónlistarmaðurinn sem hefur komið fram á Íslandi í áratugi. Hann heitir Auður og og hann er hérna með okkur í kvöld,“ sagði Bubbi Morthens á Þorláksmessutónleikum sínum fyrir rúmlega ári. 11.1.2021 13:31
Stjörnulífið: Kuldinn hélt engum inni Nú er árið 2021 hafið með krafti og hátíðirnar yfirstaðnar og lífið heldur sinn vanagang. Von er á því að árið 2021 verði umtalsvert betra en árið á undan og sést það nokkuð á Instagram-reikningum þeirra þekktu hér á landi. 11.1.2021 11:30
„Hann vill helst að ég eigi fjögur börn og öll með eyrnabólgu“ Árið 2021 mun fara af stað með hvelli hjá fjölmiðlamanninum Auðunni Blöndal en hann fór af stað með þættina Tónlistamennirnir okkar á Stöð 2 í gær, verður tveggja barna faðir síðar á árinu og önnur þáttaröðin af Eurogarðinum fer í loftið. 11.1.2021 10:30
Íslendingur slær í gegn í norska Voice og dómarinn grét Hinn 21 árs Natan Dagur Benediktsson sló rækilega í gegn í áheyrnarprufu í norsku útgáfunni af The Voice í vikunni. 8.1.2021 15:30
Jeffree Star hafnar því alfarið að eiga í ástarsambandi við Kanye West Fyrr í vikunni fóru miðlar um heim allan að greina frá því að stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West væri að ganga í gegnum skilnað. Hjónin eiga fjögur börn saman og gengu í það heilaga árið 2014. 8.1.2021 14:31