Ingó samdi og flutti lag í beinni útsendingu Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, átti lag ársins 2020 á FM957 en hann gaf út lagið Í kvöld er gigg á síðasta ári. 5.1.2021 15:30
Fyrsta stiklan úr Coming 2 America Kvikmyndin Coming 2 America kemur út á Amazon Prime 5. mars en um að ræða framhaldsmynd frá árinu 1988 þegar Coming To America var frumsýnd. 5.1.2021 14:31
Magnus Carlsen leggur dóm á The Queen's Gambit „Ég myndi gefa þessu fimm stjörnur af sex mögulegum,“ segir Magnus og heldur áfram. 5.1.2021 13:31
Dóra Björt fann ástina í örmum Sævars „Hvernig er eiginlega hægt að lýsa ári eins og 2020? Allt gerðist einhvern veginn. Árið tók og tók en gaf það ekki líka? 5.1.2021 12:30
„Þá verður maður ósjálfrátt eyjarskeggi með öllu sem því tilheyrir“ „Orðið Aloha er mjög fallegt og merkir að ná að skilja sjálfan sig og verða besta útgáfan af sjálfum sér. Leyfa blóminu að vaxa eins mikið og það vill og vökva það. Búandi á Íslandi þá verður maður ósjálfrátt eyjarskeggi með öllu sem því tilheyrir og út af því hef ég líklega alltaf haft sterka tengingu til Hawaii. Þarf að fara þangað við tækifæri,“ segir tónlistarmaðurinn Pétur Óskar Sigurðsson. 5.1.2021 11:31
Hrædd við dónalega atriðið og vildi klippa það úr Skaupinu Áramótaskaupið árið 2020 var ólíkt árinu sjálfu af því leytinu til að flestir virðast hafa haft gaman af því. 5.1.2021 10:31
„Hef oft velt því fyrir mér hvort ég eigi að tala um þetta“ Stjörnuleikstjórinn Baldvin Z hefur vakið mikla athygli fyrir störf sín í kvikmyndabransanum síðustu ár og leikstýrt kvikmyndum á borð við Óróa, Vonarstræti, Lof mér að falla og fleiri myndir sem eru orðnar íslensk klassík nú þegar og þar að auki hefur hann dýft tánum í fleira, stuttmyndagerð, sjónvarpsþætti og heimildamyndagerð. 5.1.2021 07:01
Birta lista yfir tuttugu vinsælustu íslensku lög ársins Bylgjan gaf á dögununum út árslisti Bylgjunnar 2020 yfir tuttugu vinsælustu íslensku lög ársins. 4.1.2021 16:00
Linda Pé byrjar með nýtt hlaðvarp þar sem hún fer í gegnum lykilatriðin til að léttast Lífið með Lindu Pé er nýtt hlaðvarp með fegurðardrottningunni. 4.1.2021 15:31
Daði Freyr byrjar árið á því að gefa út hressandi lag og myndband Daði Freyr byrjar nýja árið með stæl og gefur út lagið Feel The Love ásamt listamanninum ÁSDÍS. 4.1.2021 14:30