Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Fylgdi því alltaf vellíðan að fara í kvenmannsföt“

Veiga Grétarsdóttir háði hatramma baráttu við sjálfa sig og reyndi að lifa „eðlilegu“ lífi en ákvað loks að standa með sjálfri sér og hefja kynleiðréttingarferli. Veiga er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans.

Ný útgáfa af Risalamande

Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin.

Ísland í aðalhlutverki í jólakveðju NATO

Norður-Atlantshafsbandalagið sem einnig gengur undir nafninu NATO hefur sent frá sér jólakveðju á Twitter. Þar er Ísland í aðalhlutverki eins og sjá má hér að neðan.

Sjá meira