„Að verða ólétt væri besta gjöf í öllum heiminum“ Útvarpskonan Vala Eiríksdóttir verður með fjóra aðventuþætti á Létt Bylgjunni og Íslensku Bylgjunni næstu þrjá sunnudaga og var annar þátturinn á dagskrá í gær. 7.12.2020 14:30
Hin fullkomna kalkúnafylling á jólunum Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. 7.12.2020 13:31
Stjörnulífið: Talið niður í heimsókn kærastans Annar í aðventu gekk í garð í gær og styttist nú óðum í jólin sem margir bíða eflaust spenntir eftir. 7.12.2020 11:30
Pascale Elísabet smíðaði sjálf fimmtán fermetra færanlegt hús Leiðsögumaðurinn Pascale Elísabet Skúladóttir ákvað að byggja sjálf íbúðarhús fyrir sig og eiginkonu sína Heru og án aðstoðar, hús sem er bara 15 fermetrar að stærð. En Pascale lenti illa í hruninu 2008. Og ekki bætti svo úr skák þegar hún missti vinnuna núna við Covid faraldurinn. 7.12.2020 10:31
Allt klárt fyrir brúðkaupið sem ekki var hægt að halda Jón Gunnar Geirdal er plöggari Íslands og rekur hann sitt eigið fyrirtæki Ysland. Hann starfar fyrir allskyns fyrirtæki til að koma þeirra vörum, viðburðum og merkjum á framfæri. 6.12.2020 10:01
Tómas biðst afsökunar og fjarlægir myndböndin Tómas Guðbjartsson hjartaskurðlæknir á Landspítalanum hefur fjarlægt myndbönd sem hann birti á Facebook-síðu sinni í gær. Í myndböndunum sagðist Tómas að hann og ritari á spítalanum hefðu unnið að því að para saman læknanema í skurðlæknisfræðikúrsi á fjórða ári. 5.12.2020 20:41
Fátíð í beinni Þar er löngu orðin árviss viðburður og jólahefð hjá Tolla Morthens myndlistarmanni að bjóða gestum og gangandi til sín á opið hús í tengslum við fullveldisdaginn okkar 1. desember en í ár var ákveðið að breyta aðeins út af vananum og verður fátíðinni slegið upp á laugardaginn. 5.12.2020 14:53
Hanna getur ekki verið með sínum nánustu yfir hátíðirnar en allir fá góða jólagjöf Íslensk-sænska tónlistarkonan Hanna Mia Brekkan sendir frá sér jólaplötu í dag sem ber nafnið Winter Songs. Þar flytur hún lög eftir konur í folk-tónlistarbúningi. 4.12.2020 16:30
Innlit í Air Force One Forsetaþotan Air Force One er án efa þekktasta flugvél heims en hún er til umráða fyrir forseta Bandaríkjanna. Á YouTube-síðunni Tech Vision má sjá innslag um flugvélina. 4.12.2020 15:29
Jóhanna Guðrún, Davíð og Jón Jónsson flytja órafmagnaða jólabombu Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún, Jón Jónsson og Davíð Sigurgeirsson flytja jólalagið Löngu liðnir dagar í myndbandi sem birtist á Facebook-síðu Jóhönnu Guðrúnar. 4.12.2020 13:31