Sverrir og Kristín eiga von á öðru barni: „Tek við stöðuhækkuninni í maí“ Sverrir Bergmann söngvari og Kristín Eva Geirsdóttir, lögfræðingur, eiga von á sínu öðru barni eins og Sverrir greindi frá á Instagram um helgina. 2.11.2020 14:31
Stjörnulífið: Hrekkjavakan í miðjum heimsfaraldri Stjörnulífið þessa helgina litaðist verulega af hertum takmörkunum sem tóku gildi á landinu á miðnætti á föstudag. 2.11.2020 13:31
Hræðast ekkert meira en að hann verði tekinn Þau hafa alið hann upp, elskað, fætt og klætt frá því hann kom til þeirra rúmlega ársgamall. Nú er drengurinn á þriðja aldursári og þau hræðast ekkert meira en að hann verði tekinn frá þeim en kynmóðirin hefur alltaf barist fyrir því að fá hann til baka. 2.11.2020 11:32
Lýjandi að þurfa endurtekið að staðfesta að barnið sé með Downs Tvö til þrjú börn fæðast með Downs heilkenni hér á landi árlega en eins og gefur að skilja eru þessi börn jafn mismunandi og þau eru mörg. 2.11.2020 10:30
„Erfiðast að horfa á þessar mæður sem hafa þurft að gefa börnin sín frá sér vegna fátæktar“ Sigrún Ósk Kristjánsdóttir er orðin ein reynslumesta og vinsælasta fjölmiðlakona landsins. Á undanförnum árum hefur hún vakið gríðarlega mikla athygli fyrir þættina Leitin að upprunanum sem hafa verið á dagskrá á Stöð 2. 1.11.2020 10:00
Myrkfælni, flughræðsla og óstjórnlegur ótti við kolkrabba Rappararnir Emmsjé Gauti og Arnar Freyr úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur halda úti hlaðvarpinu Podkastalinn. 30.10.2020 15:39
Kristín og Skafti selja hæð og ris í gamla vesturbænum Kristín Þorsteinsdóttir fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins og Skafti Jónsson diplómat hjá Utanríkisráðuneytinu hafa sett hæð sína við Ásvallagötu á sölu en íbúðin er hin glæsilegasta og er um 220 fermetrar að stærð. 30.10.2020 14:16
Nýtt jólalag frá Björgvini Halldórssyni Björgvin Halldórsson hefur gefið út glænýtt jólalag sem heitir Ljós þín loga. 30.10.2020 13:31
Faðir Kim reis upp frá dauðum í afmælinu Kim Kardashian varð fertug 21. október en hún er fædd árið 1980. 30.10.2020 12:30
Svali mættur aftur til Tenerife: „Sjaldan fengið eins góða þjónustu og núna“ Sigvaldi Kaldalóns eða Svali eins og hann er oftast þekktur sem er mættur aftur til Tenerife þar sem hann hefur búið í nokkur ár. 30.10.2020 11:30