George Clooney á Íslandi í nýrri stiklu Bandaríski leikarinn og hjartaknúsarinn George Clooney fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Midnight Sky sem frumsýnd verður 23. desember á Netflix. Nú rétt í þessu birtist glæný stikla úr kvikmyndinni sem er að stórum hluta tekin upp hér á landi. 27.10.2020 14:31
Ragnheiður fór óhefðbundna leið til að landa hlutverkinu í Vikings Ragnheiður Ragnarsdóttir er heldur betur mögnuð kona. Sunddrottning sem endaði á hvíta tjaldinu í heimsfrægu þáttunum Vikings þar sem hún fór með hlutverk Gunnhildar. 27.10.2020 13:29
Ágúst pantaði fjögurra punkta öryggisbelti á AliExpress en fékk fullt af kynlífsdóti „Ég var sem sagt að panta 4 punkta belti sem ég ætlaði að setja á Power Wheels rafmagns bíl sem sonur minn situr í og keyrir. Hann vildi eiga kappaksturs bíl eins og pabbi, en ég á gamlan rallý bíl sem hefur svona belti.“ 27.10.2020 12:30
„Hef kostað samfélagið í kringum tvö hundruð milljónir“ Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu sat í fangelsi í sextán ár fyrir fíkniefnasmygl, bæði hér á Íslandi og í Danmörku. 27.10.2020 11:31
Aldrei til matur, lyktuðu alltaf illa og urðu fyrir ofbeldi Það var aldrei til matur á heimilinu, þær áttu aðeins fötin sem þær stóðu í, lyktuðu alltaf illa, voru lamdar af foreldrum sínum en móðir þeirra tók að lokum eigið líf. Þær sakna föður síns lítið og segja lífið betra án hans en með honum. 27.10.2020 10:31
Drekkur orkudrykk fyrir svefninn Leikkonan Júlíana Sara Gunnarsdóttir mætti á dögunum í dagskrárliðinn Yfirheyrsluna í Brennslunni. Hún var sjálf meðal þáttastjórnanda í þættinum fyrir ekki svo löngu. 27.10.2020 07:01
Kanye West og Joe Rogan ræddu saman í þrjár klukkustundir Tónlistarmaðurinn og fatahönnuðurinn Kanye West mætti sem gestur í vinsælasta hlaðvarp heims, Joe Rogan Experience, á dögunum. 26.10.2020 15:31
„Þurfum að læra að slaka aðeins á“ Fyrrum sjónvarpskonan Jóhanna Vilhjálmsdóttir er búsett í Þýskalandi og segir himinn og haf á milli þess hvernig Þjóðverjar og Íslendingar hugsa. 26.10.2020 14:29
Alvarleg veikindi sonarins breyttu sýninni á lífið Guðmundur Ebenezer Birgisson sagði upp vel launuðu starfi sem sálfræðingur í Noregi og hætti í doktorsnámi, til að elta drauminn og byrja með fyrirtæki sem þróar stafrænar lausnir í geðheilsu. 26.10.2020 13:30
Stjörnulífið: Afmæli, rómantík og dress ársins Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. 26.10.2020 12:30