Daði Freyr allt í öllu í fyrsta þættinum af Strictly Come Dancing Í fyrsta þættinum í nýjustu seríunni af Strictly Come Dancing á BBC á laugardagskvöldið dönsuðu þau Jamie Lang og Karen Hauer við lagið Think about Things eftir Daða Frey. 26.10.2020 11:16
Kári fékk nýjan kött að gjöf Eins og Vísi greindi frá á föstudaginn þá auglýsti Kári Stefánsson eftir kettinum Huginn fyrir helgi. 26.10.2020 10:16
MeToo gjörbreytti Hollywood: Stappaði niður fætinum þegar hún var beðin um að gera aðra hluti en að leika Ragnheiður Ragnarsdóttir er heldur betur mögnuð kona. Sunddrottning sem endaði á hvíta tjaldinu í heimsfrægu þáttunum Vikings þar sem hún fór með hlutverk Gunnhildar. 25.10.2020 10:00
Byggði eyju og hefur búið þar í sautján ár Maður sem kallar sig Shadow hefur búið að heimatilbúni eyju í Kanada í sautján ár. 23.10.2020 16:03
Köttur Kára fannst andvana: „Sitjum eftir í botnlausri sorginni“ „Leitinni er lokið. Huginn fannst andvana í garði ekki langt frá heimili sínu,“ segir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar sem auglýsti eftir kettinum sínum fyrr í dag 23.10.2020 15:17
Auðunn Blöndal og Rakel eiga aftur von á barni Auðunn Blöndal og Rakel Þormarsdóttir eiga von á sínu öðru barni. 23.10.2020 14:54
Dansa við lag Daða Freys í fyrsta þættinum Fyrr í dag var tilkynnt að Daði Freyr og Gagnamagnið myndu taka þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision í Rotterdam á næsta ári. 23.10.2020 14:30
Grímur, engir áhorfendur og tveir metrar á milli þegar Miss Universe Iceland verður krýnd Miss Univerce Iceland verður krýnd í Gamla Bíói í kvöld. Þar taka þátt fimmtán keppendur og að þessu sinni verða aðeins þrír íslenskir dómarar. Vanalega hafa erlendir sérfræðingar mætt og dæmt keppnina en vegna ástandsins í heiminum var það ekki mögulegt í ár. 23.10.2020 13:31
Hildur Vala gefur út lag og myndband fjórtán árum eftir að hún heyrði lagið Hildur Vala hefur sent frá sér lagið Komin allt of langt en það er samið af Stefáni Má Magnússyni. 23.10.2020 12:29
Kári leitar að kettinum sínum „Félagi minn og fóstbróðir hann Huginn er týndur,“ segir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar í færslu á Facebook og auglýsir hann eftir kettinum sínum. 23.10.2020 12:05