Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kári leitar að kettinum sínum

„Félagi minn og fóstbróðir hann Huginn er týndur,“ segir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar í færslu á Facebook og auglýsir hann eftir kettinum sínum.

Sigur Rós gefur loksins út Hrafnagaldur Óðins

Hljómsveitin Sigur Rós tilkynnti í morgun langþráða útgáfu á ​Hrafnagaldri Óðins​. Tónverkið er meðal annars flutt af kammerkórnum ​Schola cantorum og ​L’Orchestre des Laureats du Conservatoire national de Paris.

Engin Söngvakeppni og Daði í Eurovision

Tónlistarmaðurinn Daði Freyr Pétursson keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision-söngvakeppninni í Rotterdam í maí. RÚV leitaði til Daða Freys sem samþykkti að semja lag í keppnina. 

Fjölbreytt tíska í fjölnota grímum

Grímur eru að verða hluti að okkar útliti og klæðnaði á hverjum einasta degi og er það farið að færast í aukanna að fólk gangi um með fjölnota grímur. Vala Matt kynnti sér málið í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi.

Arnór Dan og Vigdís eignuðust stúlku

Arnór Dan Arnarson, tónlistarmaður og söngvari hljómsveitarinnar Agent Fresco, og Vigdís Hlíf Jóhönnudóttir eignuðust stúlku þann 17. október.

Sjá meira