Allt klárt fyrir brúðkaupið sem ekki var hægt að halda Stefán Árni Pálsson skrifar 6. desember 2020 10:01 Jón Gunnar Geirdal og Fjóla Katrín ganga í það heilaga á næsta ári. Vísir/vilhelm Jón Gunnar Geirdal er plöggari Íslands og rekur hann sitt eigið fyrirtæki Ysland. Hann starfar fyrir allskyns fyrirtæki til að koma þeirra vörum, viðburðum og merkjum á framfæri. Undanfarin ár hefur Jón aftur á móti einbeitt sér einnig að sjónvarpsþáttagerð og komið að þáttum á borð við Jarðarförin mín og Í kvöld er gigg sem eru hans hugmyndir. Jón Gunnar Geirdal er gestur vikunnar í Einkalífinu og er hann síðasti gesturinn í þáttaröðinni. Jón er í sambandi með Fjólu Katrínu Steinsdóttur og eiga þau saman tvö börn. Fyrir á Jón Gunnar tvö önnur börn úr fyrra hjónabandi. Parið ætlaði sér að ganga í það heilaga þann 12. september á þessu ári og var allt klárt fyrir stóra daginn. „Við vorum búin að skipuleggja þetta í rúmt ár en ég bað hennar sumarið í fyrra. Við vorum bara heima á náttbuxunum með þriggja daga gamalt barn,“ segir Jón Gunnar og heldur áfram. „Covid hafði bara þau áhrif að við urðum að fresta brúðkaupinu. Það var búið að senda út boðskort og skipuleggja heljarinnar veislu. En það er erfitt að halda 150 manna brúðkaupsveislu í Covid. Það var erfið ákvörðun og þegar hún var tekin var það eftir á rétt ákvörðun,“ segir Jón en þau ætla að gifta sig 25. september 2021 og það vonandi í Covid-lausum heimi. Hann segir að þeirra samband sé gott, nærandi, gefandi og fallegt samband. „Við eigum tvo drengi, einn 5 ára og einn fimmtán mánaða og í hávaða hversdagsleikans látum við þetta allt saman ganga upp á gleðinni okkur þykir ótrúlega vænt um hvort annað. Hún er yndisleg og er sálfræðingur sem hentar mér afskaplega vel. En þegar við ætluðum að gifta okkur myndaðist smá gluggi og ég gat hringt út allan gæsahópinn og æskuvinkonuhópinn sem ætluðu að skemmta sér með henni þessa helgi og þá hélt ég smá tölu fyrir hana og ég held ég hafi neglt þetta í einni setningu, hún hjálpar mér að vera á þeim stað sem mér líður best,“ segir Jón Gunnar. Einkalífið Tengdar fréttir „Fimm dögum seinna held ég í höndina á henni þegar síðasti andardrátturinn hverfur“ Jón Gunnar Geirdal er plöggari Íslands og rekur hann sitt eigið fyrirtæki Ysland. Hann starfar fyrir allskyns fyrirtæki til að koma þeirra vörum, viðburðum og merkjum á framfæri. 3. desember 2020 11:31 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Undanfarin ár hefur Jón aftur á móti einbeitt sér einnig að sjónvarpsþáttagerð og komið að þáttum á borð við Jarðarförin mín og Í kvöld er gigg sem eru hans hugmyndir. Jón Gunnar Geirdal er gestur vikunnar í Einkalífinu og er hann síðasti gesturinn í þáttaröðinni. Jón er í sambandi með Fjólu Katrínu Steinsdóttur og eiga þau saman tvö börn. Fyrir á Jón Gunnar tvö önnur börn úr fyrra hjónabandi. Parið ætlaði sér að ganga í það heilaga þann 12. september á þessu ári og var allt klárt fyrir stóra daginn. „Við vorum búin að skipuleggja þetta í rúmt ár en ég bað hennar sumarið í fyrra. Við vorum bara heima á náttbuxunum með þriggja daga gamalt barn,“ segir Jón Gunnar og heldur áfram. „Covid hafði bara þau áhrif að við urðum að fresta brúðkaupinu. Það var búið að senda út boðskort og skipuleggja heljarinnar veislu. En það er erfitt að halda 150 manna brúðkaupsveislu í Covid. Það var erfið ákvörðun og þegar hún var tekin var það eftir á rétt ákvörðun,“ segir Jón en þau ætla að gifta sig 25. september 2021 og það vonandi í Covid-lausum heimi. Hann segir að þeirra samband sé gott, nærandi, gefandi og fallegt samband. „Við eigum tvo drengi, einn 5 ára og einn fimmtán mánaða og í hávaða hversdagsleikans látum við þetta allt saman ganga upp á gleðinni okkur þykir ótrúlega vænt um hvort annað. Hún er yndisleg og er sálfræðingur sem hentar mér afskaplega vel. En þegar við ætluðum að gifta okkur myndaðist smá gluggi og ég gat hringt út allan gæsahópinn og æskuvinkonuhópinn sem ætluðu að skemmta sér með henni þessa helgi og þá hélt ég smá tölu fyrir hana og ég held ég hafi neglt þetta í einni setningu, hún hjálpar mér að vera á þeim stað sem mér líður best,“ segir Jón Gunnar.
Einkalífið Tengdar fréttir „Fimm dögum seinna held ég í höndina á henni þegar síðasti andardrátturinn hverfur“ Jón Gunnar Geirdal er plöggari Íslands og rekur hann sitt eigið fyrirtæki Ysland. Hann starfar fyrir allskyns fyrirtæki til að koma þeirra vörum, viðburðum og merkjum á framfæri. 3. desember 2020 11:31 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
„Fimm dögum seinna held ég í höndina á henni þegar síðasti andardrátturinn hverfur“ Jón Gunnar Geirdal er plöggari Íslands og rekur hann sitt eigið fyrirtæki Ysland. Hann starfar fyrir allskyns fyrirtæki til að koma þeirra vörum, viðburðum og merkjum á framfæri. 3. desember 2020 11:31