Táraðist þegar hún hitti loks Ingu Lind eftir 25 ár Þegar Inga Lind Karlsdóttir var 18 ára gerðist hún SOS-styrktarforeldri fimm ára stúlku í SOS barnaþorpinu í Greenfields á Indlandi. 12.5.2020 10:29
Innlit í ónotaða 525 milljóna snekkju Það þykir nokkuð fínt að eiga góða snekkju og eru til ótrúlega dýrir slíkir bátar um heim allan. 12.5.2020 07:00
Daði og Gagnamagnið höfnuðu í fimmta sæti hjá WIWI-bloggs Bloggsíðan WIWI-bloggs er líklega virtasta bloggsíðan í Eurovision-heiminum. Eins og flestir vita er búið að aflýsa Eurovision-keppninni í ár og var það gert vegna útbreiðslu kórónuveirunnar um Evrópu. 11.5.2020 15:32
Rikki G svaf á dýnu inni hjá mömmu sinni eftir hryllingsbíóferð Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957 var gestur í síðasta þætti af Sjáðu með Ásgeiri Kolbeinssyni. Þar fór hann yfir uppáhalds kvikmyndir sínar en fáir hafa helgað lífi sýnu bíómyndum jafn mikið og útvarps- og sjónvarpsmaðurinn Rikki G. 11.5.2020 14:29
Áslaug Arna með leiksigur í Sápunni Sápan eru nýir íslenskir grín sápuóperu þættir á Stöð 2 þar sem þjóðþekktir Íslendingar mæta í gestahlutverkum og leika á móti aðalpersónum þáttanna. Þættirnir hófu göngu sína á Stöð 2 á föstudaginn og var fyrstu þátturinn í opinni dagskrá. 11.5.2020 13:31
Stjörnulífið: Mömmurnar fengu sviðið Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. 11.5.2020 12:30
Perlur Íslands: „Ógleymanlegt að hvíla sig í lyngbrekku hjá þessari náttúruperlu“ „Það er mjög erfitt fyrir mig að nefna einn uppáhalds ferðamannastað á Íslandi því þeir eru margir sem eiga sérstakan stað í mínu hjarta.“ 11.5.2020 11:30
Ari Eldjárn rifjar upp eitt sitt skelfilegasta gigg Í síðasta þætti af Framkoma á Stöð 2 fékk Fannar Sveinsson að fylgjast með þeim Sigmundi Erni Rúnarssyni, Ara Eldjárn og Eivør Pálsdóttur áður en þau stigu á svið. 11.5.2020 10:29
Bein útsending: Fyrsti þáttur Sápunnar Sápan eru nýir íslenskir grín sápuóperu þættir á Stöð 2 þar sem þjóðþekktir Íslendingar mæta í gestahlutverkum og leika á móti aðalpersónum þáttanna. Þættirnir hefja göngu sína á Stöð 2 klukkan 19:10 í kvöld. 8.5.2020 18:00
Frikki Dór og Huginn gefa út nýtt lag saman Friðrik Dór og Huginn Frár eru popparar sem sitja ekki með hendur í skauti á tímum kórónaveirunnar. 8.5.2020 15:30