„Get eiginlega ekki beðið“ „Mér líður ótrúlega vel og ég get eiginlega ekki beðið,“ segir Elliði Snær Viðarsson leikmaður íslenska landsliðsins fyrir fyrstu æfingu liðsins í Kristanstad Arena í dag. Liðið mætir Portúgal í fyrsta leik á HM annað kvöld. 11.1.2023 14:47
„Er hundrað prósent heill“ „Við fengum þau svör sem við bjuggumst í rauninni við. Við vorum búnir að ræða hlutina heima og vissum alveg hvað tæki lengsta tímann til að smella saman. Það hefur yfirleitt verið þannig að fínpússa vörnina tekur mestan tíma,“ segir Aron Pálmarsson fyrir fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í Kristanstad Arena fyrr í dag. 11.1.2023 14:37
Myndasyrpa: Fyrsta æfingin í gryfjunni í Kristianstad Íslenska landsliðið í handbolta æfði í fyrsta sinn í Kristianstad Arena í dag en liðið leikur sinn fyrsta leik á HM annað kvöld gegn Portúgal. 11.1.2023 14:20
Sjötíu kílóum léttari en með fleiri líkamskomplexa Fyrir tveimur árum hitti Sindri Sindrason Önnu Sjöfn Skagfjörð 37 ára þriggja barna móður sem vildi gera eitthvað í sínum málum áður en það yrði of seint. Í dag hefur hún misst 72 kíló og elskar að gera hluti sem hún tók algjörlega fyrir að gera eins og að ganga fjöll. 6.1.2023 10:30
Desertinn líka góður í morgunmat Sumt sælgæti og sumir desertar eru svo hollir að þeir geta í raun verið morgunmatur. 5.1.2023 10:30
Fengið sjö heilablæðingar en vill alls ekki láta vorkenna sér Sindri Freyr Guðmundsson greindist með arfgenga heilablæðingu og hefur fengið sjö heilablæðingar. Hann missti móður sína úr sjúkdómnum þegar hann var aðeins sjö ára. 4.1.2023 10:31
Sá eftir því að hafa ekki gifst konunni sinni og knúsað krakkana Heiðar Örn Jónsson slökkviliðsmaður var hætt kominn þegar hann sótti lík leiðsögumanns sem látist hafði í íshelli á Hofsjökli af völdum gasmengunar. Heiðar Örn fór ósofinn í verkefnið, festi fót sinn og litlu munaði að illa færi. 3.1.2023 12:31
„Ég sat bara aftast og var á Twitter allan tímann“ Eins og alþjóð veit var Áramótaskaupið á dagskrá Ríkisútvarpsins á gamlárskvöld en í þessum vinsælasta grínþætti árs hvers er farið yfir það spaugilega sem gerðist á síðasta ári. 3.1.2023 10:30
Merkir myndirnar vel svo fólk haldi ekki að hann sé að falsa verkin Jóhannes K. Kristjánsson er ekki stórt nafn í myndlistarheiminum þrátt fyrir að vera alveg ótrúlegur myndlistarmaður. 30.12.2022 14:31
Áramótaþátturinn: „Í síðasta skipti sem ég handlék flugelda vel í glasi“ Í áramótaþætti Einkalífsins er farið um víðan völl en síðustu gestir þáttanna voru beðnir um að rifja upp eftirminnilega áramótaminningu og einnig segja áhorfendum frá þeirra áramótaheitum. 30.12.2022 12:30