Stefán Ó. Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Íhuga að ákæra Spacey fyrir kynferðisbrot

Saksóknarar í Los Angeles kanna nú hvort að tilefni sé til að ákæra leikarann Kevin Spacey fyrir kynferðisbrot, sem hann er sagður hafa framið á tíunda áratugnum.

Pikkfesti bílinn við Réttarholtsskóla

Vegfarendur í nágrenni við íþróttahús Réttarholtsskóla tilkynntu lögreglu um bifreið sem spólaði á grasbala við Ásgarð á tíunda tímanum í gærkvöldi.

Í fjögurra daga móki eftir kynni sín af Cosby

Ein kvennanna sem hefur ásakað leikarinn Bill Cosby um kynferðislega misnotkun segist hafa verið dösuð í fjóra sólarhringa eftir að Cosby byrlaði henni ólyfjan árið 1984.

Helgi leiðir Framsókn og óháða í Árborg

Helgi S. Haraldsson, svæðisstjóri og bæjarfulltrúi, leiðir framboð Framsóknar og óháðra í sveitarfélaginu Árborg fyrir komandi sveitarstjórnarkosningarnar.

Sjá meira