Stefán Ó. Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Geoffrey Rush einangraður og lystarlaus

Stórleikarinn Geoffrey Rush fer ekki út úr húsi og hefur lítið sem ekkert borðað eftir að hafa verið sakaður um ósæmilega hegðun í fyrra.

Toppi Deutsche Bank sparkað

Deutcshe Bank hefur rekið framkvæmdastjóra bankans, John Cryan, og tekur uppsögn hans strax gildi.

Trump hótar Kínverjum enn frekari tollum

Bandaríkjaforseti Donald Trump hefur beint því til hinna ýmsu embættismanna að kanna möguleikann á frekari tolllagningu á innfluttar kínverskar vörur.

Teiknimyndagoðsögn látin

Japanski anime-leikstjórinn Isao Takahata, einn stofnenda hins rómaða kvikmyndaframleiðslufyrirtækis Studio Ghibli, er látinn. Hann var 82 ára gamall.

Óttast að samstarf leiði til drápsvélmenna

Alþjóðlegur hópur vísindmanna sem sérhæfir sig í rannsóknum á gervigreind hefur heitið því að sniðganga háskóla í Suður-Kóreu eftir að skólinn undirritaði samstarfssamning við umdeildan hergagnaframleiðanda.

Sólskin í dag en fimbulkuldi í nótt

Sólin mun skína glatt sunnan- og vestanlands í dag og mun hitinn þar jafnvel gægjast uppfyrir frostmarkið ef marka má spá Veðurstofunnar þennan morguninn.

Sjá meira