Bollywood-stjarna gæti fengið 6 ára dóm Dómstóll á Indland hefur sakfellt Bollywood-stjörnuna Salman Khan fyrir veiðiþjófnað. 5.4.2018 06:49
Ollu usla í Bæjarhrauni Tveir ölvaðir ökumenn voru til vandræða í Bæjarhrauni í Hafnarfirði gærkvöldi 5.4.2018 06:38
Ökumenn fari varlega undir Vatnajökli Veðurstofan varar við hvassviðri undir Vatnajökli í kvöld en það mun hvessa töluvert á Suðausturlandi eftir því sem líður á daginn. 4.4.2018 07:32
Byssumaðurinn hafði horn í síðu Youtube Lögreglan í Kaliforníu hefur nú staðfest að konan sem særði þrjá í og við höfuðstöðvar Youtube í gærkvöldi hafi framið sjálfsvíg. 4.4.2018 06:50
Vargöld í Lundúnum Þingmenn og baráttusamtök í Bretlandi segja að stjórnvöld þar í landi ráði ekki við ofbeldisölduna sem nú ríður yfir Lundúnir. 4.4.2018 06:16
Filippus undir skurðarhnífinn Filippus prins, hertoginn af Edinborg, og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, mun fara í mjaðmaaðgerð á sjúkrahúsi í Lundúnum síðar í dag. 4.4.2018 05:48
Fann dóttur sína eftir 24 ára leit Kínverskur maður hefur aftur komist í samband við dóttur sína eftir að hafa leitað hennar í um aldarfjórðung. 3.4.2018 08:45
Bjargað eftir 12 klukkustundir í skolpi Þrettán ára gömlum dreng var bjargað á sunnudag eftir að hafa flotið um í hinu ógnarstóra skolpkerfi Los Angeles-borgar í 12 klukkustundir. 3.4.2018 07:35
Trump ver „hættulegasta fyrirtæki Bandaríkjanna“ Bandaríkjaforsetinn Donald Trump hefur tekið upp hanskann fyrir sjónvarpsrisann Sinclair Broadcast Group sem hefur mátt þola harða gagnrýni síðastliðna viku. 3.4.2018 06:42