Stefán Ó. Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Stefnumótaforrit deildi upplýsingum um HIV-smit

Stefnumótaforritið Grindr hefur átt í vök að verjast síðustu daga eftir að í ljós kom að forritið hefur deilt viðkvæmum upplýsingum um notendur sína, eins og hvort þeir séu HIV-smitaðir og hvar þeir eru staðsettir, til tveggja fyrirtækja.

Elsa María nýr formaður LÍS

Elsa María Guðlaugs Drífudóttir var kjörin formaður Landssamtaka íslenskra stúdenta á landsþingi LÍS, sem slitið var á sunnudag.

Maurar skriðu út úr farangurshólfinu

Flugvél á vegum WOW-air var sett í sóttkví í nokkrar klukkustundir á flugbraut í Montreal í gær eftir að eftirlitsmenn höfðu rekið augun í fjölda maura í vélinni.

Heineken bakkar með umdeilda auglýsingu

Bjórframleiðandinn Heineken á í vök að verjast eftir að fjölmargir, þar með talið rapparinn Chance the Rapper, gagnrýndu auglýsingu fyrirtækisins.

Báru eld að íbúð látinnar konu

Franskir saksóknarar telja að morðingi 85 ára gamallar konur af gyðingaættum, sem fannst illa leikin í rústum íbúðar sinnar, hafi látið andúð sína á gyðingum ráða för.

Áfram blæs í dag

Gular viðvaranir eru í gildi fyrir Suðurland og miðhálendið.

Sjá meira