Stefnumótaforrit deildi upplýsingum um HIV-smit Stefnumótaforritið Grindr hefur átt í vök að verjast síðustu daga eftir að í ljós kom að forritið hefur deilt viðkvæmum upplýsingum um notendur sína, eins og hvort þeir séu HIV-smitaðir og hvar þeir eru staðsettir, til tveggja fyrirtækja. 3.4.2018 06:16
Unglingsstúlka myrt í Lundúnum Sautján ára stúlka var skotin til bana í norðurhluta Lundúna í gærkvöldi. 3.4.2018 05:36
Elsa María nýr formaður LÍS Elsa María Guðlaugs Drífudóttir var kjörin formaður Landssamtaka íslenskra stúdenta á landsþingi LÍS, sem slitið var á sunnudag. 28.3.2018 08:45
Maurar skriðu út úr farangurshólfinu Flugvél á vegum WOW-air var sett í sóttkví í nokkrar klukkustundir á flugbraut í Montreal í gær eftir að eftirlitsmenn höfðu rekið augun í fjölda maura í vélinni. 28.3.2018 07:36
Heineken bakkar með umdeilda auglýsingu Bjórframleiðandinn Heineken á í vök að verjast eftir að fjölmargir, þar með talið rapparinn Chance the Rapper, gagnrýndu auglýsingu fyrirtækisins. 28.3.2018 07:06
Fyrsti skafmiðinn eyddi öllum fjárhagsáhyggjum Kanadísk unglingsstúlka datt svo sannarlega í lukkupottinn á dögunum 28.3.2018 06:46
Mikilvægt skref fyrir komandi viðræður Eftir vangaveltur undanfarna daga fékkst það endanlega staðfest í nótt að Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, er staddur í Kína 28.3.2018 06:26
Meintur þrælahaldari og leiðtogi sértrúarsafnaðar handtekinn Bandaríska alríkislögreglan hefur handtekið Keith Raniere, alræmdan leiðtoga "sjálfshjálparhóps“ þar í landi, sem talinn er hafa stundað mansal og hneppt konur í kynlífsþrælkun í stórum stíl. 27.3.2018 08:39
Báru eld að íbúð látinnar konu Franskir saksóknarar telja að morðingi 85 ára gamallar konur af gyðingaættum, sem fannst illa leikin í rústum íbúðar sinnar, hafi látið andúð sína á gyðingum ráða för. 27.3.2018 07:18